Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 54
56
Mentun og menning.
breytingarinnar nýju; hann dagaði uppi (10. sept.) rétt á eftír
stjórnarskrármálinu á alpingi, enda löngu áður talinn vonar-
gripur, síðan er Einar alpm. Asmundsson slepti stjórn hans.—
Reykvíksku blöðin þjóðólfur og einkum Ejallkonau fóru petta árað
koma með myndir af merkismönnum erlendum og jafnvel inn-
lendum og mannvirkjum ýmsum. Að öðru leyti hefir að
nokkru verið að framan drepið á stefnu blaðanna í helsta máli
pessa árs, stjórnarskrárbreytingunni, að svo miklu leyti sem
um hana hefir verið að tala í raun og veru.
í tímaritinu Iðunni kom enn pá ein frumsamin saga,
»Offrið« eftir Jónas prest Jónasson, og önnur saga, »Sigurður
formaður*, eftir Gest Pálsson; peir 2 eru einu skáldsagnahöf-
undar vorir nú, er nokkuð látaásér bera.—Annars vóru pýdd-
ar sögur í Iðunni, eins og vant er, enn hún talin allgóð al-
pýðu-skemtibók.—í skáldskap er auk pessa getandi um »Nokk-
ur kvæði* eftir Hannes S. (Gunnlaugsson) Blöndal; póttu pau
að vísu allmikið bergmála af öðrum skáldum vorum nú, enn
lipur, og enda laglegur vísir í sumar stefnur skáldskaparins.—
J>á komu út Sálmar og kvœði eftir Hallgrím Pétursson, 1.
bindi (sbr. Pr. 1885, bls. 56). I pví vóru Passíusálmar hans
(prentaðir nú í 38. sinn, gefnir út eftir eigin handarriti, pó eigi
stafrétt), Samúels-sálmar og Andleg keðja, sem Hallgr. er eignuð,
pó að margt mæli móti pví. Bindinu fylgdi ritgerð uin Hall-
grím Pétursson eftir dr. Grím Thomsen, er sá um útgáfuna.
Yar bókinni tekið vel af almenningi.
J>á má geta um „ Búnaðarrit“,ge&ð út petta ár af Hermanni
búfræðing Jónassyni; styrkti »Búnaðarfélag suðuramtsins« að út-
gáfu pess og landshöfðingi veitti 200 kr. styrk til pess af
landsfé, ætluðu til eflingar búnaði ; alpingi ætlaði pví nú á
fjárlögum 240 kr. (20 kr. fyrir örk hverja). Pékk ritið góðar
undirtekir og gott álit; í pví vóru meðal annars ritgerðir »um
fóðrun húpenings*, >um uppeldi kálfa«, >um mjaltir á kúm«,
>um áburð«, allar eftir útgefanda. — Arni landfógeti Thor-
steinsson gaf út ritgerð »um súrhey« og mælti fram með hey-
súrsun, sem fer mjög hægt í vökst; af pví riti keypti lands-
sjóður 1000 eintök til gefins útbýtingar meðal almennings.
Annars var lítið sem ekkert um rit í nokkurri fræðigrein.
31eð skýrslu lærða skólans fylgdi nú ritgerð eftir dr. Jón