Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 55

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 55
Mentun og menning 57 J>orkelsson rektor: »Breytingar á myndum viðtengingarháttar 1 fornnorsku og forníslensku*, og 4. nóv. um haustið kaus »Yísindafélagið í Kristíaníu« höfundinn (og dr. Guðbrand Yigfússon, landa vorn, 1 Oxford) fyrir félaga í sögu-heim- speki-deild sína, er flest 30 útlendir menn mega í vera. Alpingi veitti og 300 kr. á ári í fjárlögunum til pess að gefa út vísindalega ritgerð með skólaskýrslunni.—I Reykjavík var prent- uð petta ár og pýdd á ensku ævisaga Jóns Sigurðssonar (»Jón Sigurdsson, the Icelandic patriot. A biographical sketch. Puhlished by one of his relatives* [= |>orlákur 0. Johnson kaupmaður]). — Töluverða eftirtekt vakti bæklingur einn, sam- inn og prentaður í Khöfn p. á. og gefinn út af nokkrum ís- lendingum og nefndur »Launalög og launaviðbætur. Jöfnuður — ójöfnuður. 1«, enda mælti hann einkum gegn háum em- bættislaunum og var skrifaður með miklum áhuga og kappi; komu áhrif hans jafnvel fram á pingi í launbitlinga-barátt- unni (sjá bls. 11) og í nýju frumv. um lækkun á hæstu laun- um embættismanna, sem pó var látið daga uppi á pinginu. — Enn fremur komu út nokkrir 'p/ddir smáritlingar, svo sem »Nýjar smásögur* pýddar af dr. Pétri byskupi Péturssyni, og »Skógarliljurnar, kristileg smásaga handa unglinguin, pýdd af Hrefnu« (=ungfrú Guðrúnu Mattíasdóttur í Holti við Reykja- vík), háðar góðar og uppbyggilegar sögubækur. — Annars létu fleiri kvenmenn á sér hera í ritstörfum; pannig hélt (30. des.) ungfrú Bríet Bjarnhéðinsdóttir opinberan fyrirlestur í Reykjavík >um hagi og réttindi kvenna« og pótti takast vel að mörgu leyti. Að síðustu skal hér minst á bréfln í dönskum blöðum með nöfnunum: „Brev fra Island" eða „Fra Island“, í tilefni af bæklingi einum, er út kom á dönsku í Kliöfn í fyrra, án höf- undar-nafns; titill hans, lánaður af riti Chr. K. F. Molbechs, er: „Fra Dana- idernes Kar. 1876—86 (Trykt som Manuskrifty^er hann að mestu sam- safn af slíkum bréfum úr Morgunblaðinu danska, mest frá árunum 1877 —1878, enn þá vóru bréf pess „frá íslandi" talin saman tekin i Khöfn af Moritz Haldórssyni eftir bréfum frá föður hans H. Kr. Friðrikssyni yfir- kennara, o. fl. Einkunnarorð ritlingsins: „Andinn lifir æ hinn samf' pykja vel eiga bæði við öll slík bréf fyr og síðar til danskra blaða frá íslandi og einkum þó þessi bréf, að því er snertir hinar haefulausu per- sónulegu árásir á einstaka menn islenska og palladóma, sem í bréfunum eru, og má því hér gagnvart þeim taka undir álitsdóm þann. sem stóð í „pjóðólfi11 31. okt. 1879 frá ritstjórninni um þessi bréf: „Eins og áður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.