Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 55

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 55
Mentun og menning 57 J>orkelsson rektor: »Breytingar á myndum viðtengingarháttar 1 fornnorsku og forníslensku*, og 4. nóv. um haustið kaus »Yísindafélagið í Kristíaníu« höfundinn (og dr. Guðbrand Yigfússon, landa vorn, 1 Oxford) fyrir félaga í sögu-heim- speki-deild sína, er flest 30 útlendir menn mega í vera. Alpingi veitti og 300 kr. á ári í fjárlögunum til pess að gefa út vísindalega ritgerð með skólaskýrslunni.—I Reykjavík var prent- uð petta ár og pýdd á ensku ævisaga Jóns Sigurðssonar (»Jón Sigurdsson, the Icelandic patriot. A biographical sketch. Puhlished by one of his relatives* [= |>orlákur 0. Johnson kaupmaður]). — Töluverða eftirtekt vakti bæklingur einn, sam- inn og prentaður í Khöfn p. á. og gefinn út af nokkrum ís- lendingum og nefndur »Launalög og launaviðbætur. Jöfnuður — ójöfnuður. 1«, enda mælti hann einkum gegn háum em- bættislaunum og var skrifaður með miklum áhuga og kappi; komu áhrif hans jafnvel fram á pingi í launbitlinga-barátt- unni (sjá bls. 11) og í nýju frumv. um lækkun á hæstu laun- um embættismanna, sem pó var látið daga uppi á pinginu. — Enn fremur komu út nokkrir 'p/ddir smáritlingar, svo sem »Nýjar smásögur* pýddar af dr. Pétri byskupi Péturssyni, og »Skógarliljurnar, kristileg smásaga handa unglinguin, pýdd af Hrefnu« (=ungfrú Guðrúnu Mattíasdóttur í Holti við Reykja- vík), háðar góðar og uppbyggilegar sögubækur. — Annars létu fleiri kvenmenn á sér hera í ritstörfum; pannig hélt (30. des.) ungfrú Bríet Bjarnhéðinsdóttir opinberan fyrirlestur í Reykjavík >um hagi og réttindi kvenna« og pótti takast vel að mörgu leyti. Að síðustu skal hér minst á bréfln í dönskum blöðum með nöfnunum: „Brev fra Island" eða „Fra Island“, í tilefni af bæklingi einum, er út kom á dönsku í Kliöfn í fyrra, án höf- undar-nafns; titill hans, lánaður af riti Chr. K. F. Molbechs, er: „Fra Dana- idernes Kar. 1876—86 (Trykt som Manuskrifty^er hann að mestu sam- safn af slíkum bréfum úr Morgunblaðinu danska, mest frá árunum 1877 —1878, enn þá vóru bréf pess „frá íslandi" talin saman tekin i Khöfn af Moritz Haldórssyni eftir bréfum frá föður hans H. Kr. Friðrikssyni yfir- kennara, o. fl. Einkunnarorð ritlingsins: „Andinn lifir æ hinn samf' pykja vel eiga bæði við öll slík bréf fyr og síðar til danskra blaða frá íslandi og einkum þó þessi bréf, að því er snertir hinar haefulausu per- sónulegu árásir á einstaka menn islenska og palladóma, sem í bréfunum eru, og má því hér gagnvart þeim taka undir álitsdóm þann. sem stóð í „pjóðólfi11 31. okt. 1879 frá ritstjórninni um þessi bréf: „Eins og áður í

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.