Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 47

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 47
Mentun og memiing. 4!» læknaskóla-menn 27. og 28. júní (2 með ágætiseinkunn). Um haustið komu 9 í prestaskólann; vóru 23 par um veturinn (1887—88), pvíað einn úr eldri deildinni (Kjartan Helgason) var lieima (í Birtingaholti). Úr lœknaskólanum útskrifuðust 2 um vorið (í júnílok): Oddur Jónsson með 1. eink. (101 st.) og Guðmundur Scheving Bjarnason með 2. eink. (64 st.). Um haustið kom einn í peirra stað. Úr lcerða skólanum útskrifuðust 20, núna fyrir júnílok; með 1. eink.: Guðmundur Björnsson (102 st.), Guðmundur Guð- mundsson (101), Eggert Briem (98), þórður fórðarson (92), Guðm. Hannesson (89), Marínó Havstein (89), Jón J>orvalds- son [frá Saurhæ] (87), Geir Sæmundsson (87), Haldór Bjarna- son (86) og ]>órður J>órðarson Guðjohnsen (86); með 2. eink.: Ólafur Hjaltason Thorberg (79), Magnús Jónsson (73), Ólafur Helgason (71), Einar Stefánsson (68), Ólafur Sæmundsson (67), Sigurður Magnússon [trésmiðs Arnasonar] (63), og með 3. eink.: Einar J>orsteinsson Thoriacius (61), Jón Arnason (57), Yilhelm Knudsen (50) og Benedikt Eyjólfsson (43). Einn pessara (Guðm. Guðmundsson) haíði fengið leyfi yfirstjórnenda skólans til að útskrifast, pótt aðeins 1 ár væri síðan hann tók fyrra hluta burtfararprófsins og hann hefði verið pað ár í 5. bekk skólans. 11 af pessum stúdentum sigldu samsumars, 1 til Ameríku, hinir til Khafnar-háskóla, 6 gengu í prestaskólann og 1 í læknaskólann. 20 nýsveinar komu í skólann, svo að skólapilt- ar vóru við lok skóla-ársins alls 114 að meðtöldum peim (4), er utanskóla stunduðu skólanám, enn um haustið tóku svo margir fyrir að lesa utanskóla, einkum af peim, er kyrsettir vóru í bekkjunum (úr 4. bekk 3), að í skólanum sjálfum vóru um árslokin ekki nema 99; sumir höfðu og alveg orðið að hætta námi, kostnaðar vegna. J>ingið færði nú niður ölmusu- styrk pann (8000 kr.), er ætlaður hefir verið skólanum árlega nokkur síðustu ár, ofan í 7500 kr. fyrra árið og 7000 kr. síð- ara árið; pótti pví aðsóknin að skólanum vera orðin nógu mikil. Eitt svefnloft (10 heimavistir af 50) var tekið petta ár til nota fyrir náttúrugripasafn pað, er í skólanum er, og til betri Fréttir frá íslandi 1887. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.