Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 52

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 52
54 Mentun o» menníng. fennan rekstur heimflutningsmálsins í pessa árs Fr. — Bá3- ar deildir félagsins mintust 100-ára-afmælis stofnanda fé- lagsins, málfræðingsins R. Kr. Rasks, er fæddur var 22. nóv. 1787. Rvíkurdeildin hafði í ráði að gangast fyrir, að brjóst- líkneski af honum yrði reist í Reykjavík og að undirlagi stjórn- arinnar í peirri deild flutti dr. Björn M. Ólsen fyrirlestur um ævi Rasks við árslokin, er síðar skyldi prenta í »Tímaritinu«. Hafnardeildin gaf út í minningu hans »íslendingabók« Ara prests fróða. Annars gáfu deildirnar út hvor sínar venjulegu ársbækur, og Rvíkurdeildin auk pess framhald af mannkyns- sögu Páls Melsteðs (II. b. 3. h.) og Rómeó og Júlía eftir W. Shakespeare pýdda af Matth. Jochumssyni, og Hafnardeildin síslenskar gátur«, er bókavörður Jón Árnason hefir salnað; eiga pær að vera partur úr ritsafni, er heita skal: »ísl. gátur, pulur og skemtanir«. pjóðvinafélagið gaf út ársbækur sínar Andvara og alma- nak og að auki »Dýravininn« II. I Andvara var meðal annara merkra ritgerða ritgerð »um banka« eftir Jón ólafsson alpm. Almanakið flutti nú myndir af Pasteur og Lister, læknfræð- ingum, með ævisögum peirra; annars pótti nú óvandaður frá- gangur á almanakinu einkenni pess, einkum 1 orðfæri, sem pótti greinilegt sýnishorn hinnar svo nefndu »Kaupmanna- hafnar-íslensku*. Stjórn félagsins hefir um nokkurn undan- farinn tíma pótt slá slöku við hinn upphaflega tilgang pess: að halda öfluglega uppi pjóðréttindum íslendinga ; urðu nú nokkrir pingmenn til að víta petta, enn stjórnin bar fyrir á- hugadeyfð landsmanna, og pví hefði félagið tekið að gefa út bækur 1877, að pað skyldi eigi með öllu liðast í sundur, enda hefði pað vel dafnað síðan, enn stjórnin pó hins vegar alla- jafna haft hug á hinni upphafiegu og eiginlegu stefnu félagsins með pví að láta Andvara flytja öðru fremur ritgerðir um stjórnarmálefni. j>ó virtust pingmeHn nú vilja herða á peim strengjum með pví að koma inn í stjórnina nokkrum af hin- um ötulustu stjórnbreytingasinnum úr flokki yngri ping- manna (Jóni Ólafssyni, Páli Briem, þorleifi Jónssyni), enn eigi veitti pingið nú félaginu neinn styrk í fjárlögum til bóka-út- gáfna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.