Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Síða 52
54
Mentun o» menníng.
fennan rekstur heimflutningsmálsins í pessa árs Fr. — Bá3-
ar deildir félagsins mintust 100-ára-afmælis stofnanda fé-
lagsins, málfræðingsins R. Kr. Rasks, er fæddur var 22. nóv.
1787. Rvíkurdeildin hafði í ráði að gangast fyrir, að brjóst-
líkneski af honum yrði reist í Reykjavík og að undirlagi stjórn-
arinnar í peirri deild flutti dr. Björn M. Ólsen fyrirlestur um
ævi Rasks við árslokin, er síðar skyldi prenta í »Tímaritinu«.
Hafnardeildin gaf út í minningu hans »íslendingabók« Ara
prests fróða. Annars gáfu deildirnar út hvor sínar venjulegu
ársbækur, og Rvíkurdeildin auk pess framhald af mannkyns-
sögu Páls Melsteðs (II. b. 3. h.) og Rómeó og Júlía eftir W.
Shakespeare pýdda af Matth. Jochumssyni, og Hafnardeildin
síslenskar gátur«, er bókavörður Jón Árnason hefir salnað;
eiga pær að vera partur úr ritsafni, er heita skal: »ísl. gátur,
pulur og skemtanir«.
pjóðvinafélagið gaf út ársbækur sínar Andvara og alma-
nak og að auki »Dýravininn« II. I Andvara var meðal annara
merkra ritgerða ritgerð »um banka« eftir Jón ólafsson alpm.
Almanakið flutti nú myndir af Pasteur og Lister, læknfræð-
ingum, með ævisögum peirra; annars pótti nú óvandaður frá-
gangur á almanakinu einkenni pess, einkum 1 orðfæri, sem
pótti greinilegt sýnishorn hinnar svo nefndu »Kaupmanna-
hafnar-íslensku*. Stjórn félagsins hefir um nokkurn undan-
farinn tíma pótt slá slöku við hinn upphaflega tilgang pess:
að halda öfluglega uppi pjóðréttindum íslendinga ; urðu nú
nokkrir pingmenn til að víta petta, enn stjórnin bar fyrir á-
hugadeyfð landsmanna, og pví hefði félagið tekið að gefa út
bækur 1877, að pað skyldi eigi með öllu liðast í sundur, enda
hefði pað vel dafnað síðan, enn stjórnin pó hins vegar alla-
jafna haft hug á hinni upphafiegu og eiginlegu stefnu félagsins
með pví að láta Andvara flytja öðru fremur ritgerðir um
stjórnarmálefni. j>ó virtust pingmeHn nú vilja herða á peim
strengjum með pví að koma inn í stjórnina nokkrum af hin-
um ötulustu stjórnbreytingasinnum úr flokki yngri ping-
manna (Jóni Ólafssyni, Páli Briem, þorleifi Jónssyni), enn eigi
veitti pingið nú félaginu neinn styrk í fjárlögum til bóka-út-
gáfna.