Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 39
Skaðar og slysfarir.
41
veiting og sölu áfengra drykkja«. Góðtemplarar höfðu einnig
sent pinginu áskorun pess efnis og fengið víða undirskriftir
manna, sem og fyrir pví, að bækka toll á áfengum drykkj-
um.
VI. Skaðar og slysfarir.
Skipströnd. — Eldsvoðar. — Manntjón.
Skipstriind urðu nokkur petta ár hér við land; par á
meðal fórust 2 vöruskip um haustið, og átti annað að fara til
Blönduóss, hitt til Borðeyrar; Borðeyrarskipið strandaði á Sléttu
og björguðust vörur og vóru seldar við uppboð, enn fóru með
afarlágu verði, eins og oft gerist á strandgóssi fyrir samtök
manna, annarstaðar enn í Beykjavík og par í grend; pannig
fór matvörutunnan óskemd fyrir 2 kr., sykurpundið 6 au. o. s.
írv. Urðu síðan illar horfur með vörubirgðir í pessum kaup-
stöðum norðanlands og fleiruin.
Eldsvoðar urðu talsverðir petta ár; bar mest á peim í
Keykjavík með grunsamlegum hætti; brann par útihús með
bókaleifum hjá bóksala Kr. Ó. þorgrímssyni um vorið, enn
grunur um íkveiking af manna völdum sannaðist ekki; síðar
(11. nóv.) kviknaði í íbúðarhúsi einu í útjaðri bæjarins, pá
mannlausu, auðsælega af mannavöldum: með 7 eldhreiðrum og
púðri hjálögðu á einum stað, enda komst pað síðar (á gamla-
ársdag) upp fyrir játningu húseiganda, konu hans og hróður,
er haldið hafði verið í fangelsi fyrir grunsemdar sakir; höfðu
pau öll verið í samráðum með íkveikinguna. J>ótti bæjarbúum
eftir pað von til að víti peirra yrðu öðrum að varnaði eftir-
ieiðis, enn eidsvoðar orðnir ískyggilega tíðir, síðan bærinn
komst í brunabóta-ábyrgð.
Maiintjón af slysförum varð með mesta móti petta ár,
einkum í sjó; skal hér sagt frá peim, er skýrslur hafa borist
um: í ;a/iMar-byrjun týndist í sjó nýkvæntur maður úr
Skutulsfirði af kletti peim, er Pallur er nefndur, milli Hnífs-
dals og Seljadals í óshlíð, enda er nú klöngrast yfir klettinn á
köðlum og borðum. 3. jan. fórust 5 fiskiskip frá Skagaströnd
með 24 mönnum, er skildu eptir 9 ekkjur og 27 börn. í