Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 57

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 57
Islendingar í Vesturheimi. 59 að aukast undir árslokin peningasendingar íslendinga vestra heim til lslands til styrktar útflutningi frænda og vina; að öðru leyti bar enn pá lítið á skiftum peirra við »gamla ættlandið«, nema lielst í bókakaupum, að bréfaskiftum frátöld- um ; pó vöknuðu ýmsir menn par til hluttekningar gagnvart bágindunum hér á landi, enn peim bárust orðum auknar sög- ur af peim (sbr. bls. 34), og var ekki trútt um, að menn par festu of mikinn trúnað á mishermið ; kom pað fram í tillög- um peirra, sem vildu, að allir íslendingar hér eða að minsta kosti sem flestir yrðu fluttir vestur, og vóru gerðar tilraunir til að koma slíku áleiðis, og eins pótti bóla á skökkum skoð- unum íslendinga par á ástandi og hag íslendinga hér í ýms- um öðrum efnum og jafnvel að litið væri smám augum á landið í heild sinni; enn ágætlega tóku peir við vesturförum héðan, eins og vant er, og spöruðu engan kostnað til að hjálpa peim ; eins sendu íslenskar konur í Winnipeg dálítið sam- skotafé til hjálpar purfalingum hér, sérstaklega peim, sem hjálp- arpurfa urðu í Vindhælishreppi eftir mannskaðann (sjá bls. 41), og til fleiri samskota var stofnað til handa bágstöddum mönn- um hér á landi. pó lét einn vesturfari, kominn heim petta ár, afarbáglega af hag íslendinga vestra, einkum í Dakota, enn í »Heimskringlu«, er vaknað hafði upp aftur 15. mars, var pað lýst orðum aukið, enda hagur almennings par talinn viðunan- lega góður, og sögðu mörg trúanleg bréf hið sama, og víst var um pað, að uppskeru töldu menn par hjá sér í langbesta lagi petta ár; enn hérlend blöð gerðu allmikið úr sögusögnum manns pessa, enda fór nú að brydda á meiri mótspyrnu hér gegn Vesturheims-ferðum enn áður. Enn á alpingi höfðu ver- ið sampykt viðaukalög við útflutningalögin 14. jan. 1876 til að girða fyrir strok manna (sbr. og lögin um sveitarstyrk og fúlgu á bls. 12) og einkum, að útfarar væru ekki táldregnir af útflutningastjórum eða umboðsmönnum peirra, svo sem með biðum á útfararstöðum ; enn um 300 vesturfarar höfðu um sumarið orðið að bíða á Borðeyri í 7 vikur eftir skipi, pótt reyndar útflutningsstjóri ekki væri sök í pví, pvíað pað sann- aðist, að bæði sökum íss og kæruleysis útgerðarmanna útflutn- ingsskipsins, Camoens, hafði biðin orðið svona löng, og kærðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.