Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 29
Arferði.
31
IV. Árferði.
Veðrátta ; liafís.—Eidgos.—Jarðskjálftar.—Grasvökstur ; nýtiug.—Skepnu-
höld (fellir).
Veðrátta var um veturinn óstöðug, nokkuð snjóasöm,
með hryðjum og stormum; pó ekki frosthart (t. d. í Eeykja-
vík einna mest 7—10° C. og austanlands 1—2° C. að með-
altali í jan., febr. og mars; mest 14° frost) ; jarðleysur héld-
ust pó víða lengi, svo sem í Dölum og í Múlasýslum, enn um
miðporra gerði góða veðráttu um tíma um land alt. Fyrri
hluti mars var stormasamur ineð hryðjum og pví hagleysum ;
síðan brá til hægviðra ; enn um páska komu aftur hríðir með
frosti og um fyrstu sumarvikuna var hart kast: norðanbái og
frost í mesta lagi (eystra 4—9" C. og í Rvík 11° C. 25. apríl;
nyrða 8 — 12", vestra 12—14 R.). Úr pví stóð fremur hag-
stæð veðrátta til 17. og 18. maí: uppstigningardagskastið; pá
var frostmikið og snjóburður um land alt, pó vægast austan-
iands ; fenti sauðfé og jafnvel hesta, og fé hrakti til bana í ár
og vötn, einkum par sem pví hafði verið slept, t. a. m. í |>ing-
eyjarsýslum og sumstaðar í Húnavatnssýslu. I júní var og
kalsa-veðrátta og vætusamt mjög, einkum seinni hlutann; hafði
hafís rekið að norðurlandi um sumarmál; hélst hann par á
reki inn og út fram yfir höfuðdag, og við austurland kom
hann í maí-byrjun og var oft landfastur urn sumarið; komst
hann vestur á móts við Kúðafljótsós seint 1 ágúst; í okt. og
nóv. var pó talið íslaust hér við land eins og vant er ; enn í
desbr. varð hans aftur vart við Horn og Skaga. Úó var yfir
höfuð góð sumarveðrátta og framúrskarandi góð um suðurland
og austurland; enn annarstaðar nokkrar svækjur og molla, enn
pó furðanlega og jafnvel fádæma hlýtt veður og purt, enda
áttin sjaldan af norðri; pó vóru nokkur næturfrost nyrðra, er
á leið sumarið. í sept. (9.) gerði hríðarkast nyrðra og jafn-
framt eftir miðjan mánuðinn ákafar rigningar víða um land,
nema austanlands, svo að menn mistu mörg hundruð heyhesta
í flóðum; um mánaðarlokin (27.—28.) varð snjókoma svo mikil
nyrðra, t. d. í Júngeyjarsýslu, að fé fenti víða, enn vatna-
gangur varð svo mikill, einkum í Eyjafirði, Skagafirði og
Húnavatnssýslu, að óminnilegur pótti; féllu par skriður svo und-
rum sætti og tók af vegi (t. d. mikið af hinum nýja póstvegi