Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 32
Bjargræðisvegir.
84
manna á meðal. fegar í mars var talið, að heimili væru far-
in að flosna upp í Laksárdal í Húnavatnssýslu, og eftir pað,
einkuin eftir sumarmálakastið, pótti hóla á verðgangsfólki venju
framar í Húnavatnss/slu. Kaupstaði praut matvara í fyrra
lagði (t. d. Borðeyri), par. sem hún var einnig höfð til skepnu-
eldis að mun ; vóru Húnvetningar að síðustu farnir að sækja
matvöru suður í Borgarnes, og pegar vöruskip, hið fyrsta norð-
anlands, kom í apríllok að Sauðárkróki, var pað brátt tæmt
af mönnum alstaðar að úr nálæguin sýslum; pó var sagt, að
fjöldi fólks par hefði lítið haft sér til munns að leggja annað
enn horkjötið af skepnuuum, er vóru að horfalla og fóllu;
hallæris- og manndauðasögurnar gengu líka fjöllunum hærra,
einkum úr Strandasýslu framan af, og reyndist pað eitt satt,
að snögt varð um 2 — 3 menn og var um kent óhollu viður-
væri til langframa: illa purrum fiski og hákarli, og dálítið bar
á skyrbjúg venju framar. Síðar var einkum látið illa af á-
standinu í Sléttuhreppi vestra og hungurdauða, enn reyndist
ýkjur; enn manndauði varð par í mesta lagi: dóu 32 frá ný-
ári fram á sumar af rúmum 400 manns í Aðalvíkursókn, enn
mest úr skæðri taugaveiki, svo og úr skyrbjúgi. Allvíða mun
hafa séð á mönnum í meira lagi, enda gerðu kýr sárlítið gagn nú
sökum heyjanna. Sveitarpyngsli jukust mjög í harðindasveit-
unum og fóru sumir til Yesturheims peirra vegna og sveitar-
stjórnir tóku að keppast við að koma pangað pyngslafólki af
sér, eins og áður hefir við brunnið sumstaðar ; bárust síðan
gífurlegar almennar hallæris- og manndauða-sögur héðan með
peim til Yesturheims og komust par í blöð—Nú mátti pó lík-
legt pvkja, að menn pættust purfa hallærislán úr landsjóði,
enda komu nú fram eftir vorharðindin lánbeiðslur pær úr
Húnavatns- og Skagafjarðar-sýslum, sem áður er getið (sjá bls.
18). þessi hallærislán og eftirgjafir af vakstagreiðslu og af-
borganafrestur eldri hallærislána úr landssjóði vóru veitt á
þessu ári: 27. jan. Gullbr.- og Kjósarsýslu eftirgjöf á vaksta-
greiðslu af 20000 kr. hallærisláni frá 1885 til ársloka 1887 ;
3. febr.: Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu veitt 2200 kr. hall-
ærislán; 14. mars Strandasýslu veitt eftirgjöf á leigum og
frestur á greiðslu afborgana af 6000 kr. hallærisláni frá 1884
til ársloka 1887; 14. mars Mýrasýslu veitt eftirgjöf á lcigum