Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 31

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 31
Arferði. 33 varð smásíld mönnum og skepnum til bjargar um veturinn ; hún aflaðist par mjög síðari hluta vetrar og var gefin kúm, hrossum og kindum ; var tunnan seld á 1—1,50 kr. 1 apríl vóru hej mjög víða algjörlega uppi fyrir sumarmálakastið, og pegar pað skall á, varð fénaður sumstaðar nyrðra og vestra að standa á svelti í húsunum, pvíað engri skepnu var úthleyp- andi; kýr vóru sumstaðar fóðraðar eingöngu á hrísi og mjólk- urdreitlinum úr sjálfum peim. A einum bæ í Húnavatnssýslu féllu pá pær 50 kindur, sem eftir lifðu af 150; hinar höfðu pá litlu áður verið skornar af heyjum; verst var pó talið ástandið í Geiradalshreppi vestra, peim er síðar sótti um 3000 kr. hall- ærisgjöfina til alpingis, í Laksárdal og Haukadal; féllu pá hross og einkum gemlingar; annars drápust gemlingar víða, pótt ekki væri úr hor: drógust upp úr lungnaveiki og alls konar torhöfn. J»ó versnaði um allan helming, er uppstigningardagshretið kom; féll pá allur fénaður unnvörpum vestra, nyrðra og jafnvel eystra, pó mest í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum og enn fremur í Strandasýslu og Dalasýslu, bæði úr hor og beinlínis sökum veðurgrimdarinnar, sem áður er frá sagt; var svo talið í skýrsl- um um fellinn frá nýári í Húnavatnssýslu, er sýslunefndin lét safna til, að drepist hefði um 11000 sauðfjár, 60 nautgripir og og 337 hross; líkur var fellirinn talinn í skýrslum í Skaga- fjarðarsýslu; enn aðgætandi er pó, að í pessum skýrslum töldu margir alt, sem peir höfðu mist allan veturinn, úr hverju sem var, og jafnvel var talið, að sumir hefðu ýkt um missi sinn, eins og líka hitt, að sumir hefðu dregið dulur á hann skömmustu vegna.—Miltisbruna varð að nýju vart á Skáney í Borgarfirði, er geisað hafði par fyrir 14 árum ; sömuleiðis á 2 bæjum í Húnavatnssýslu og í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi; par var rækileg ráðstöfun gerð til að eyða sóttnæminu. V. Bjargræðisvegir. Bjargarleysi og vandræði. — Sjávarútvegur og fiskveiðar. — Landbúnabur. Verslun og vöruverð. — Bindindishreyfingin. J>ar sem skepnuhöldin urðu slík og nú var talið, vóru ekki tiltök, pó að kvartað væri um bjargarleysi og vandræði Fréttir frá Islandi 1887. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.