Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 6
8 Lciggjöf og landsstjörn sampykkis án ágreinings. Yið fyrstu atkvæðagreiðsln um frum- varpið í lieild sinni greiddi einn (dr. Gr. Th.) atkvæði móti pví; við aðra urðu þeir 7 (auk Gr. Th.: J>ór. Böðv. og Jón pórarinsson, Jónas Jónassen og forsteinn Jónsson, Eiríkur Briem og torlákur Guðmundsson), enn samþyktu þó flestar hinar einstöku greinir, og við þriðju höfuðatkvæðagreiðslu bættist einn við þessa 7: Lárus Haldórsson, nefndarmaðurinn. TJrðu þannig alls 8 til að greiða atkvæði móti framgangi máls- ins í neðri deild. Aðrir, er liikandi höfðu verið, greiddu nú atkvæði með frumvarpinu, er þeir sáu engin önnur úrræði mál- inu til verulegs og viðunandi framhalds. Landshöfðingi taldi frumvarpið með breytingunum gert óaðgengilegra fyrir stjórn- ina, ef það annars hefði getað orðið, þar sem það hefði aldrei komið og kæmi því síður nú til mála, að stjórnin aðhyltist það, enda ekki nokkur stjórn í heimi; þó talaði liann liins vegar um, að ýmsar misfellur hofðu verið lagaðar; samt væru inargar eftir ; enn aðfinningar hans þóttu nú sýna ber- lega, að hann áliti sjálfur, að ekkert yrði gert í því aðalefni, er stjórnarbreytingin fór fram á. Aðrir mótmælendur töluðu með landshöfðingja um misfellur á frumv., án þess þó að koma með breytingartillögur, um óhentugan tíma nú, árangurlausa baráttu um langan tíma, þar sem nú fyrst væri lagt út í nýja stjórnarbaráttu, et frumv. yrði samþykt af þinginu, að sannan og almennan þjóðvilja vantaði fyrir því, og nú væru þeir neyddir af kappi forgöngumanna málsins að greiða at- kvæði móti því, þótt þeir væru því í raun og veru hlyntir, þar eð því hefði verið dembt inn á þing móti vilja svo margra; sumir (Eir. Br. og Jón þór.) tóku þó ekki til máls móti frumv. Ben. sýslumaður Sveinsson, framsögumaður málsins nú eins og áður, hélt svörum uppi fyrir það, og gekk það þannig gegnum neðri deild (1. ágúst). í efri deild mátti ótt- ast meiri hættu fyrir það, sökum þess, hve sú deild er skip- uð, og auðvitað þótti, að konungkjörnir nú mundu halda vel hópinn, sem oftar gagnvart þjóðkjörnum ; vóru því afdrif þess komin undir því, að hinir þjóðkjörnu fylgdust að sem einn maður í því. Enn öðru var nær, eins og oftar þótti við brenna; þar urðu 2 þjóðkjörnir bændur, Friðrik Stefánsson og Skúli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.