Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 16
18 Löggjöf og landsstjórn. henni því fyrir fylgi eins hinna þjóðkjörnu (Jak. Guðm.) upp í rökstudda dagskrá um traust á tilraunum ráðgjafans.—Engra umbóta var pó orðið von um árslokin, jafnvel pótt fólksþingið hefði fengið pað mál til meðferðar. 3. sAlpingi skorar á ráðgjafann, að hlutast til um, að einungis hinn íslenski teksti af lögum alpingis verði hér eftir staðfestur aí konungi*; enn konungur hefir ritað líka undir dönsku pýðinguna af ísl. lögum, eins síðan alpingi varð lög- semjandi, og pótti þinginu pað geta leitt ófróða í villu, eins og dæmin hefðu sannað, enda í alla staði rangt. 4. Hallœrislánabeiðslur. Yfirskoðunarmenn landsreikn- ingsins 1885 (Gr. Thomsen og Jón Ólafsson) höfðu lagt til, að alpingi íhugaði sérstaklega hallærislána-málið; lánbeiðni var nvi komin frá Húnavatnssýslu (um 14,000 kr.) og Skagafjarðar- sýslu (12,000 kr.) og um hallærisgjöf (3000 kr.) frá Geiradals- hreppi í Barðastrandarsýslu; orð lék á, að sýslur og hreppar tækju og hefðu tekið hallærislán úr landssjóði án »yíirvofandi manndauða« og að slík lán hefðu sumstaðar verið tekin til að létta útsvarabyrði á efnabændum og sumstaðar til að koma þyngsla-fólki til Yesturheims og gekk sú fregn staflaust með lánbeiðslunum úr Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, höfð eftir sýslunefndarmanni par; vitanlegt þótti einnig af ummælum mauna, að oft hefði verið beðið um hallærislán í peirri von, að pau yrðu að síðustu gefin eftir, að minnsta kosti að einhverju leyti, eins og slíkar beiðnir hafa sýnt. Neðri deild setti nú nefnd í málið í heild sinni og pótti nefndinni svo margir misbrestir á af líku tægi, að hún kom fram með nokkrar tillögur til pess, að sporna við slíkum fjáraustri úr landssjóði; pær póttu þó of strangar, einkum að pví er snerti Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur, enn komust með breytingum í pví efni til efri deildar, sem feldi pær allar, helst af pví, að sýslunefndum yrði ómögu- legt samkvæmt skyldu sinni í sveitarstjórnarlögunum að af- stýra hallæri eftir pessum nýju reglum, pegar lán þyrfti að taka til pess, með pví að landsbankinn væri eigi nógu greiður aðgöngu; neðri deild skoraði pá að nýju á landsstjórnina, »að veita ekki hallærislán úr landssjóði nema að sannaðri brýnni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.