Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Síða 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Síða 16
18 Löggjöf og landsstjórn. henni því fyrir fylgi eins hinna þjóðkjörnu (Jak. Guðm.) upp í rökstudda dagskrá um traust á tilraunum ráðgjafans.—Engra umbóta var pó orðið von um árslokin, jafnvel pótt fólksþingið hefði fengið pað mál til meðferðar. 3. sAlpingi skorar á ráðgjafann, að hlutast til um, að einungis hinn íslenski teksti af lögum alpingis verði hér eftir staðfestur aí konungi*; enn konungur hefir ritað líka undir dönsku pýðinguna af ísl. lögum, eins síðan alpingi varð lög- semjandi, og pótti þinginu pað geta leitt ófróða í villu, eins og dæmin hefðu sannað, enda í alla staði rangt. 4. Hallœrislánabeiðslur. Yfirskoðunarmenn landsreikn- ingsins 1885 (Gr. Thomsen og Jón Ólafsson) höfðu lagt til, að alpingi íhugaði sérstaklega hallærislána-málið; lánbeiðni var nvi komin frá Húnavatnssýslu (um 14,000 kr.) og Skagafjarðar- sýslu (12,000 kr.) og um hallærisgjöf (3000 kr.) frá Geiradals- hreppi í Barðastrandarsýslu; orð lék á, að sýslur og hreppar tækju og hefðu tekið hallærislán úr landssjóði án »yíirvofandi manndauða« og að slík lán hefðu sumstaðar verið tekin til að létta útsvarabyrði á efnabændum og sumstaðar til að koma þyngsla-fólki til Yesturheims og gekk sú fregn staflaust með lánbeiðslunum úr Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum, höfð eftir sýslunefndarmanni par; vitanlegt þótti einnig af ummælum mauna, að oft hefði verið beðið um hallærislán í peirri von, að pau yrðu að síðustu gefin eftir, að minnsta kosti að einhverju leyti, eins og slíkar beiðnir hafa sýnt. Neðri deild setti nú nefnd í málið í heild sinni og pótti nefndinni svo margir misbrestir á af líku tægi, að hún kom fram með nokkrar tillögur til pess, að sporna við slíkum fjáraustri úr landssjóði; pær póttu þó of strangar, einkum að pví er snerti Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur, enn komust með breytingum í pví efni til efri deildar, sem feldi pær allar, helst af pví, að sýslunefndum yrði ómögu- legt samkvæmt skyldu sinni í sveitarstjórnarlögunum að af- stýra hallæri eftir pessum nýju reglum, pegar lán þyrfti að taka til pess, með pví að landsbankinn væri eigi nógu greiður aðgöngu; neðri deild skoraði pá að nýju á landsstjórnina, »að veita ekki hallærislán úr landssjóði nema að sannaðri brýnni

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.