Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 9

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 9
Löggjöf og landsstjórn. 11 höfðun út af vanskilum C. Fensmarks á landssjóðstekjum úr ísafjarðarsjslu og kaupstað«. Mikið pjark varð millum deild- anna út af allmörgum atriðum fjárlaganna, einkum fjársparn- aði neðri deildar og hafði hún að mestu sínar tillögum fram í sameinuðu pingi, nema launabætur pingsins 1885 (sjá Fr. 1885, hls. 8) til læknanna Schierbecks og Tómasar Hallgríms- sonar, sem hún vildi nú af nema, enn fékk eigi fram komið. Sömuleiðis varð ekki framgengt neinum nýjum toll- eða toll- auka-frumvörpum, er komu fram nú eins og á aukapinginu, svo sem um hækkun brennivíns- og tóbakstolls og um nýjan toll á kaffi og kaffibæti o. fl. ]>ó batt pingið nýjar fjárbyrð- ar, sem lenda hlutu á viðlagasjóði, eins og tekjuhalli fjárlag- anna, par sem pað sampykti brúargerð á ölfusá með 40000 kr. framlögum af landssjóði, auk 20000 kr. láns til Árness- og Rangárvalla-sýslna og jafnaðarsjóðs suðurumdæmisins til sama fyrirtækis, og 2. Lög um linun í skatti af ábúö og afnotum jarða og af lausafé, eins og áður (sjá Fr. 1885, bls. 10). 3. Fjáraukálög fyrir 1884 og 1885 með 7600 kr. aukafjárveitingu, mest til póstflutninga (5000 kr.) og ferðar A. Feddersens (1300 kr.). 4. Fjáraukalög fyrir árin 1886 og 1887 með 12,300 kr. áukafjárveitingu, par af 11,200 kr. launauppbætur til priggja héraðslækna (Hjartar, Jporsteins og forvaldar Jónssona) fyrir 10 — 11 síðustu ár, eftir tillögum stjórnarinnar; úrslitum peirrar veitingar nú réð mest dómur hæstaréttar (sjá síðar) í máli, er einn héraðslæknir (porgr. Johnsen) höfðaði móti lands- sjóði út af ápekkri launabótarkröfu og fékk dæmda sér til lianda. 5. Lög um samþykt á landsreikningnum fyrir 1884 og 1885. Tekjur landssjóðs urðu á pví fjárhagstímabili 975 327 kr. 79 au., enn höfðu verið settar í fjárlögunum 875 032 kr.; gjöldin urðu 855 511 kr. 70 a. í stað 856 976 kr. 7 au. í fjár- lögunum. Innstæða viðlagasjóðs var pví við árslok 1885 964781 kr. 13 au. 6. Lög um að stjórninni veitist heimild til að sélja nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.