Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 29

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 29
Arferði. 31 IV. Árferði. Veðrátta ; liafís.—Eidgos.—Jarðskjálftar.—Grasvökstur ; nýtiug.—Skepnu- höld (fellir). Veðrátta var um veturinn óstöðug, nokkuð snjóasöm, með hryðjum og stormum; pó ekki frosthart (t. d. í Eeykja- vík einna mest 7—10° C. og austanlands 1—2° C. að með- altali í jan., febr. og mars; mest 14° frost) ; jarðleysur héld- ust pó víða lengi, svo sem í Dölum og í Múlasýslum, enn um miðporra gerði góða veðráttu um tíma um land alt. Fyrri hluti mars var stormasamur ineð hryðjum og pví hagleysum ; síðan brá til hægviðra ; enn um páska komu aftur hríðir með frosti og um fyrstu sumarvikuna var hart kast: norðanbái og frost í mesta lagi (eystra 4—9" C. og í Rvík 11° C. 25. apríl; nyrða 8 — 12", vestra 12—14 R.). Úr pví stóð fremur hag- stæð veðrátta til 17. og 18. maí: uppstigningardagskastið; pá var frostmikið og snjóburður um land alt, pó vægast austan- iands ; fenti sauðfé og jafnvel hesta, og fé hrakti til bana í ár og vötn, einkum par sem pví hafði verið slept, t. a. m. í |>ing- eyjarsýslum og sumstaðar í Húnavatnssýslu. I júní var og kalsa-veðrátta og vætusamt mjög, einkum seinni hlutann; hafði hafís rekið að norðurlandi um sumarmál; hélst hann par á reki inn og út fram yfir höfuðdag, og við austurland kom hann í maí-byrjun og var oft landfastur urn sumarið; komst hann vestur á móts við Kúðafljótsós seint 1 ágúst; í okt. og nóv. var pó talið íslaust hér við land eins og vant er ; enn í desbr. varð hans aftur vart við Horn og Skaga. Úó var yfir höfuð góð sumarveðrátta og framúrskarandi góð um suðurland og austurland; enn annarstaðar nokkrar svækjur og molla, enn pó furðanlega og jafnvel fádæma hlýtt veður og purt, enda áttin sjaldan af norðri; pó vóru nokkur næturfrost nyrðra, er á leið sumarið. í sept. (9.) gerði hríðarkast nyrðra og jafn- framt eftir miðjan mánuðinn ákafar rigningar víða um land, nema austanlands, svo að menn mistu mörg hundruð heyhesta í flóðum; um mánaðarlokin (27.—28.) varð snjókoma svo mikil nyrðra, t. d. í Júngeyjarsýslu, að fé fenti víða, enn vatna- gangur varð svo mikill, einkum í Eyjafirði, Skagafirði og Húnavatnssýslu, að óminnilegur pótti; féllu par skriður svo und- rum sætti og tók af vegi (t. d. mikið af hinum nýja póstvegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.