Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 47
Mentun og memiing.
4!»
læknaskóla-menn 27. og 28. júní (2 með ágætiseinkunn). Um
haustið komu 9 í prestaskólann; vóru 23 par um veturinn
(1887—88), pvíað einn úr eldri deildinni (Kjartan Helgason)
var lieima (í Birtingaholti).
Úr lœknaskólanum útskrifuðust 2 um vorið (í júnílok):
Oddur Jónsson með 1. eink. (101 st.) og Guðmundur Scheving
Bjarnason með 2. eink. (64 st.). Um haustið kom einn í
peirra stað.
Úr lcerða skólanum útskrifuðust 20, núna fyrir júnílok;
með 1. eink.: Guðmundur Björnsson (102 st.), Guðmundur Guð-
mundsson (101), Eggert Briem (98), þórður fórðarson (92),
Guðm. Hannesson (89), Marínó Havstein (89), Jón J>orvalds-
son [frá Saurhæ] (87), Geir Sæmundsson (87), Haldór Bjarna-
son (86) og ]>órður J>órðarson Guðjohnsen (86); með 2. eink.:
Ólafur Hjaltason Thorberg (79), Magnús Jónsson (73), Ólafur
Helgason (71), Einar Stefánsson (68), Ólafur Sæmundsson (67),
Sigurður Magnússon [trésmiðs Arnasonar] (63), og með 3. eink.:
Einar J>orsteinsson Thoriacius (61), Jón Arnason (57), Yilhelm
Knudsen (50) og Benedikt Eyjólfsson (43). Einn pessara (Guðm.
Guðmundsson) haíði fengið leyfi yfirstjórnenda skólans til að
útskrifast, pótt aðeins 1 ár væri síðan hann tók fyrra hluta
burtfararprófsins og hann hefði verið pað ár í 5. bekk skólans.
11 af pessum stúdentum sigldu samsumars, 1 til Ameríku,
hinir til Khafnar-háskóla, 6 gengu í prestaskólann og 1 í
læknaskólann. 20 nýsveinar komu í skólann, svo að skólapilt-
ar vóru við lok skóla-ársins alls 114 að meðtöldum peim (4),
er utanskóla stunduðu skólanám, enn um haustið tóku svo
margir fyrir að lesa utanskóla, einkum af peim, er kyrsettir
vóru í bekkjunum (úr 4. bekk 3), að í skólanum sjálfum vóru
um árslokin ekki nema 99; sumir höfðu og alveg orðið að
hætta námi, kostnaðar vegna. J>ingið færði nú niður ölmusu-
styrk pann (8000 kr.), er ætlaður hefir verið skólanum árlega
nokkur síðustu ár, ofan í 7500 kr. fyrra árið og 7000 kr. síð-
ara árið; pótti pví aðsóknin að skólanum vera orðin nógu mikil.
Eitt svefnloft (10 heimavistir af 50) var tekið petta ár til nota
fyrir náttúrugripasafn pað, er í skólanum er, og til betri
Fréttir frá íslandi 1887.
4