Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 46
48 Heilsufar og lát heldri manna. Stephensens í Rvík), ekkja Teits dýralæknis Einnbogasonar, f. 17. mars 1809, lést 18. apríl; börn peirra bjóna á lífi: Guð- brandur Finnbogason verslunarstjóri í Rvík og Arndís, kona Fischers stórkaupmanns. — Hóhnfríður Árnadbttir (dbrm Magnússonar að Stóra-Armóti, kona Jóns bónda Eiríks- sonar að Stóra-Armóti, lést 21. febr., 57 ára. — Ingi- bj'órg Jónsdóttir (prófasts Péturssonar í Steinnesi), f. 13. des. 1805, lést 28. mars og hafði lifað nál. 52 ár í hjónabandi með eftirlifandi manni sínum séra Stefáni J>orvaldssyni præp. hon. í Stafholti; peirra sonur var meðal annara 8 barna séra J>orvaldur, síðast prestur í Hvammi í Norðurárdal. — Margrét Narfadóttir, ekkja séra Svb. Hallgrímssonar (f 1863), lést 14. júlí, sjötug; lifðu hana öll (5) börn peirra hjóna, par á meðal Sveinbjörn, er um nokkur ár hefir stundað (frönsku)nám við Khafnarháskóla og petta ár var settur kennari við lærðan skóla í Arósum á Jótlandi. — Sigríður porsteinsdóttir (bónda Magnússonar frá Núpakoti), kona Bergs prófasts Jónssonar í Yallanesi, lést 16. mars, 64 ára. VIII. Mentiin og menning. Skólar og kensla. — Mentafélög og bókmentir, o. fl. Við háskólann í Khöfn tók einn ísl. námsmaður próf, Valtýr Guðmundsson, 31. mars, í norrænni málfræði (magister- conf.). Heimspekipróf tóku peir (5), er siglt höfðu árið áður, og einn eldri (Brynjólfur Kuld). Úr prestaskólanum útskrifuðust 12 (eldri deildin); pessir 24. ágúst, með 1. einkunn: Jón Steingrímsson (50 stig), Jón Arason (49), Olafur Petersen (49), Einar Eriðgeirsson (45), Ó- lafur Magnússon (45), Magnús Björnsson (43), og með 2. einkunn: Árni Björnsson (41), Gísli Einarsson (39), fórður ólafsson (39) og Jón Bjarnason Straumfjörð (23 st.); enn pess- ir ekki fyr enn 3. nóv. meðfram sökum hindrana, er nokkrir menn úr Góðtemplarareglunni höfðu gert peim með ákærum fyrir slark: Guðlaugur Guðmundsson með 2. eink. (35 st.) og J>orsteinn Bergsson (pröf. Jónssonar frá Vallanesi) með 3. eink. (17 st.); J>orsteinn lést 27. s. m. úr taugaveiki, er hann hafði fengið að afioknu próíi. Heimspekipróf tóku 17 presta- og

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.