Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Blaðsíða 48
50 Mentun og mcnning.
varðveislu ýmissa vísindalegra áhalda, og til þeirra veitti þingið
nú 400 kr. hvort árið.
Fyrir Möðruvallagagnfrœðaskóla horfðistsvo dauflega petta
ár, að par vóru einir 7 nemendur við árslok, er allir höfðu
verið par veturinn áður, enn 9 höfðu útskrifast um vorið —
Ýmsir hreyfðu peirri tillögu að leggja hann niður eða pá að
flytja hann hurt (til Akureyrar eða Reykjavíkur) eða breyta
fyrirkomulagi hans; pingið tók hann pó ekki sérstaklega til
athugunar. (Sjá enn fremur kennaraskipunina á hls 28).
Eins dofnaði fremur enn lifnaði yfir Flensborgár-alþýðuslióla,
pó að nú væri par í hoði ókeypis húsnæði fyrir nokkra náms-
menn; enginn varð til að sæta pví, enda vóru nemendur flestir
úr Hafnarfirði, eins og að undanförnu, í barnaskóladeildinni.
Júngið ætlaði skólanum sama styrk í fjárlögum og síðast (sjá Fr.
1885, bls.47). Ekkert varð úr peirri tilraun forstöðumanns skólans
(Jóns Jrórarinssonar), er hann kom fram með á pingi í frumv.
um alpýðumentun, að geia pann skóla og Möðruvallaskólann
að kennaraskólum; komu alls fram á pingi 3 frumvörp um
skipulag á alpýðumentun um land alt, eun strönduðu öll; svo
skiftar vóru skoðanir manna, pótt allir pættust telja slíkt mál
nauðsynjamál mikið.—Aftur á móti komust færri að enn vildu
í alþýðuskólann í Hléskógum; par vóru 18 nemendur við árs-
lok. pingið ætlaði peim skóla nú 500 kr. styrk í fjárlög-
um.
Kvennaskólunurn (3) lagði pingið hærri styrk enn að
undanförnu eða alls 4300 kr. á ári í stað 3600 kr. og skifti hon-
um nú pannig, að kvennaskóla Reykjavíkur vóru ætlaðar 1500
kr., par af 300 kr. í ölmusur til sveitastúlkna, Ytri-Eyjar- og
Laugalands-kvennaskólum 700 kr. hvorum, enn báðum til sam-
ans 1400 kr., er skift skyldi milli skólanua eftir nemenda-
fjölda, par af 500 kr. til námsmeyja.
tim leið og pingið hækkaði styrkinn til barnafrœðslu úr
3000 kr. upp í 4000 kr. á ári breytti pað og stefnu undan-
farandi pinga (síðan 1877) bæði í skiftingu hans og skilyrðum
fyrir styrknotum. J>að ætlaði nú 2500 kr. á ári »til barna-
skóla í sjóporpum og verslunarstöðum öðrum enn kaupstöðum,
er skifta skyldi milli barnaskólanna ejtir nemenda-fjólda“, auk
pess skilyrðis, er áður var sett, að skólarnir »njóti einnig ann-