Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 23
Löggjöf og landsstjórn. 25 776 kr. 71 ey. í iðgjöld hins stolna. — Að síðustu (sjá og bls. 13) skal af þessa árs málum getið fiskisampyktarbrotanna, er minst var á í Fr. f. á., bls. 31. Tilsjónarmaður einn, er lög- sóttur var af lögbrotsmanni fyrir netaupptöku, var sýknaður, prátt fyrir galla sampyktarinnar, og hið opinbera lét aftur á móti tvisvar höfða mál móti formönnum, er brotið höfðu sam- pyktina, í fyrra sinn 29 að tölu og síðara sinn móti 14, sum- um peim sömu og áður, enda brutu peir sumir hana marg- sinnis, einn jafnvel 7 sinnum; flestír lögbrjótar pessir vóru úr Reykjavík og af Seltjarnarnesi; vóru peir allir sektaðir. Nú var í undirbúningi endurbót á sampyktinni samkvæmt nýju lögunum frá 4. desbr. f. á. (sjá Fr., bls. 8—9). Verðlagsskrár frá fardögum 1887 til fardaga 1888 vóru pannig (í ágripi af liinu helsta, í krónum og aurum; verðið á ull, smjöri og tólg miðað við pund, enn á fiski við vætt);

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.