Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 2
4 Löggjöf og landsstjórn. ur geigur í allmarga við aukaping, af pví að menn einblíndu svo mjög á kostnaðinn við pað, enda var ekki trútt um, að aukaþingið sjálft hefði gefið átyllu til pess, par sem ferðakostn- aðarreikninganefnd pess (Ben. Sveinsson, Lárus Halldórsson, Jakob Guðmundsson, Sig’. Stefánsson, Ólafur Pálsson) hafði úrskurðað peim pingmönnum, er sjóveg ferðuðust, með strand- ferðaskipinu, fæðispeninga heim og að heiman, auk peirra 6 króna, er lög ákveða peim og öðrum pingmönnum sem dag- peninga, og víst var um pað, að einn af peiin pinginönnum (Einar sýslumaður Thorlacius) skilaði aftur peim peningum, er honum pannig póttu sér ofreiknaðir; óvinir stjórnarskrár- hreyfingarinnar lögðu ekki petta í lágina, og kölluðu ólögum beitt og jafnvel hlutdrægni af nefndinni, af pví að undantekn- ing hefði verið gerð í pessu efni með Arnljót Ólafsson; var pessu hreyft opinberlega (í Fjallk.) og engin mótmæli gerð af hinna hálfu. Yar petta ærið eitt til pess að gefa mönnum vopn í hendur móti nýju aukapingi. í blaðinu J>jóðólfi kom fram tillaga til að forðast alt pess háttar eftirleiðis með pví að fastákveða ferðakostnað pingmanna með lögum og hins sama var krafist í sumum kjördæmum um voriðá undirbúningsfundum ping- manna við kjósendur og pað varð úr, að pingið tók til með- ferðar lagafrumvarp pess efnis frá nefnd, er sett hafði verið í efri deild til að íhuga pað mál, enn petta frumvarp féil í neðri deild. Enn pað sem í sumum héröðum landsins, einkumíHúna- vatns-og Skagafjarðarsýslum, tókað síðustu skarið af með stefnuna í pessu máli, vóru vorharðindin miklu,er verst fóru með pær sýslur (sjá síðar veðráttukaflann); par varð pað algjörlega ofan á eft- ir pau, að hreyfa ekki við stjórnarskrármálinu að pessu sinni öðruvísi enn í ávarps-formi. Meðhaldsmenn frumvarpsins höfðu alt af fremur hægt um sig í ræðum og ritum; pó taldi »|>jóð- viljinnc, hið nýja blað ísfirðinga, pað eitt rétt og gagnlegt til framhalds málinu, að »sampykkja á ný frumvarp til stjórnar- skipunarlaga*, gagnvart »Fróða«, er hélt fram sömu stefnu og áður og hafði hent á lofti orð Jóns Sigurðssonar um ávarpið og pað pví fremur sem Tryggvi Gunnarsson hafði haldið pví fram á pingi 1885. Hins vegar taldi »Fróði« nú pað eitt rétt

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.