Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 50
52 Mentnn oa; menning. ingu af danslcri kenslubók í peirri grein, er nefnd var »Frum- atriði stýrimannafræðinnar's, og kom hún út rétt fyrir árslokin. SuncUcenslan í Keykjavík féll alveg niður við fráfall sund- kennarans Björns Lúðvíkssonar Blöndals, sem að framan er nefnt (bls. 42), og ekkert bar frainar á »sundfélagi Beykjavíkur« (sjá Fr. 1884, bls. 27). Mentafélög oy? bókmentir. Hér skal pá fyrst frambaldið sögunni um deildastríðið í bókmentafélaginu eða hið svonefnda »heimflutningsmál«. I Fr. f. á. (bls. 50) var síðast sagt frá tillögu Reykjavíkurdeildarinnar um gerðarmenn til endilegs úr- skurðar um meðferð málsins, er lögð var fyrir Hafnardeildina. Enn hún hafnaði pessum tillögum Rvíkurdeildarinnar 12. jan., enn lýsti pó yfir pví, »að ef leggja skyldi málið í gerð, ættu gerðarmenn að vera 3, og ættu pá jafnframt hinu að skera úr um réttan skilning á 53. gr. félagslaganna, hvort eigi purf sampykki hvorrar deildar um sig til lagabreytinga samkvæmt peirri grein«; ltæmi Rvíkurdeildin fram með breytingu 1 pessa átt, kvaðst Hafnardeildin »mundu taka til álita, hvort hún vildi að henni ganga«. Rvíkurdeildin hélt pá aukafund 7. febr. og gerði tillögu í pá átt, sem Hafnardeildin hafði tilmælst, enn krafðist jafnframt sampykkis Hafnardeildarinnar með mars- póstskipi; kaus Rvíkurdeildin Kristján yfirdómara Jónsson fyr- ir gerðarmann af sinni hálfu og A. F. Krieger fyrir sitt leyti sem oddamann, pann er bæri saman úrskurði hinna tveggja, auglýsti pá, ef peir yrðu sammála, enn kvæði upp fullnaðar- úrskurð, ef pá greindi á, sen^ báðar deildir skyldu tafarlaust hlíta. Hafnardeildin bafði og á fundi sínum ályktað að á- skildu sampykki Rvíkurdeildarinnar að hefja úr ríkissjóði pær 14,000 kr., er félagið átti í ríkisskuldbindingum, sökum leigu- breytingarinnar, sem að framan er nefnd (bls. 22). Á petta félst Rvíkurdeildin á pessum fuudi, pó »með pví skilyrði, að 9000 kr. af pví (p. e. helmingurinn af öl'urn fastasjóði félags- ins) væru pegar sendar« henni »til ávökstunar hér á landi. enn að 5000 kr. væru ávakstaðar undir umsjón Hafnardeildarinnar, svo framarlega sem hún ábyrgðist að pað fé-væri ávakstað gegn 4 % í minnsta lagi á áreiðanlegum skuldastað; að öðrum kosti skyldi senda alla upphæðina (14,000 kr.) til Rvíkurdeild- arinnar með sömu kjörum«. Nú sampykti Hafnardeildin 26.

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.