Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Qupperneq 12
14
Löggjöf og landsstjórn.
14. L'óg um að slcijta Barðastrandarsýslu í 2 sýslufé-
lög eftir óskum sýslubúa og meðmælum amtráðs.
15. Lög um l'óggilding verslunarstaðar i Vík í Skafta-
fellssýslu.
16. L'óg um stœkkun verslunarstaðarins á Eskifirði.
17. Lög um breyting á landamerkjalögunum 17. mars
1882 lengja frestinn í 5. gr. þeirra um 2 ár, einkum eftir
beiðni Húnvetninga.
18. Lög sem nema úr gildi konungsúrskurð 22. apríl
1818 (um 60 rbd. tillag úr jarðabókarsjóði til bins ísl. biblíu-
félags), komu frá fjárlaganefnd neðri deildar.
Um árslok vóru pví óstaðfest 10 lög (um síldveiði félaga í
iandhelgi, um bátfiski á fjörðum, bæði frá stjórninni, um tölu
pingmanna í efri og neðri deild alpingis, um uppeldi óskil-
getinna barna, um söfnunarsjóð Islands, viðaukalög við útflutn-
ingalögin, um veitingu og sölu áfengra drykkja, um brúargerð
á ölfusá, um stofnun lagaskóla, um purrabúðarmenn, alt ping-
mannafrumvörp) ; engum peirra hafði pá heldur verið synjað
staðfestingar. |>ar á móti hafði verið synjað staðfestingar
petta ár peim 3 lögum frá pinginu 1885, sem eftir vóru (sjá
Fr. f. á., bls. 12): lögum um takmörkun á fjárforræði purfa-
manna (sjá bls. 12), lög um stofnun lagaskóla (8. júní) með
peim mótbárum,að íslenskir lögnemar væru nægta-nógu margir
við háskólann í Khöfn, og einkum, að fjárhagur Islands stæði
svo illa, að töluvert mundi vanta á, að tekjur hrykkju fyrir út-
gjöldunum ; pingið sampykti nú lögin enn af nýju með peirri
tilhliðrunarbreytingu, að lögin skyldu pá fyrst koma til fram-
kvæmda, er alpingi hefði í fjárlögunum veitt fé til skólans,
enn slepti pví að sjálfsögðu í petta sinn; enn einmitt fyrir
pessa tilslökun og pó ekki væri nema »samkvæmnis vegna*
(fjóðviljinn) vóru forlög laganna talin sjálfsögð hin sömu og
áður, par sem pað pykir sýnt nógsamlega, að stjórninni er um
pað eitt að gera, að alt laganám íslenskra embættismannaefna fari
fram í Danmörku undir handarjaðri hennar, enn launin hæst
og völdin æðst í lögfræðisembættunum á íslandi. Og 15. apríl
var synjað staðfestingar lögum um fiskveiðar félaga í land-
helgi, af sömu ástæðum og áður (sjá I’r. 1885, bls. 10), með