Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Page 40
42
SkaSar og slysfarir.
sama mánuði bar kvennmaður út barn í Mýrdal. 12. jan.
drukknuðu 4 menn af báti í Yestmannaeyjum. 26. jan. drukkn-
uðu 8 menn af 2 skipum í Bolungarvik, 4 kvongaðir. 31. hrapaði
vinnumaður frá Hvítadal i Dalasýslu til bana; vinnumaður í
Vigur drekti sér fram af kletti á eyjunni í sama mánuði. —
Febr. (2.) varð úti Egill bóndi Benediktsson frá Köldukinn í
Dalasýslu. 5. varð og úti Jón bóndi Jónsson að Reynisvatni í
Mosfellssveit. 24. fórst bátur frá Eyrarbakka með 6 mönnum;
í febrúar fórust og 2 menn af báti á Mjóafirði og 1 inaður á
Eskifirði. — í mars (20.) fórst bátur með 3 mönnum íVaraósi
Rosmhvalaneshreppi. 23. drukknaði unglingsmaður úr Reykja-
vík af fiskiskútu íslenskri. 29. varð mikill mannskaðadagur,
pótt ekki væri neinn ýkja-stormur; pá fórst bátur úr Reykjavík
skamt undan landi og drukknuðu 3 menn; einn peirra var
Björn Lúðvíksson Blöndal sundkennari1; s. d. fórst skip frá
Vatnsleysu syðra og drukknuðu 3 menn; enn fremur fórust
s. d. 2 skip úr Keflavík syðra, annað með 3 og hitt með 4
mönnum, og eitt skip frá Bár í Eyrarsveit með 5 mönnum.
Urn mánaðamótin mars og apríl fórst bátur af Snæfjallaströnd
og drukknuðu 2 menn. í sumarmálakastinu löskuðust 5 hákarla-
skútur eyfirskar við norðurland og drukknaði formaður einnar
peirrar, Jón Gunnlaugsson að nafni. 15. apríl drukknðu 2 vinnu-
menn frá Krossavík í Vopnafirði ofan um ís í Hofsá. 17.
drukknaði Ari bóndi Jónsson í Múla við Kollafjörð í Barða-
strandarsýslu í á nálægt bænum; átti hann pá á lífi 20 börn
af 29, er hann hafði eignast í 3 hjónaböndum. 22. varð kvenn-
maður úti frá Geldingalæk á Rangárvöllum: s. d. varð maður
úti á Laksárdalsheiði. 29. fórst seksæringur af Miðnesi syðra
uppi við landsteina og drukknuðu 4 menn, ölvaðir. í maí (9.)
drukknuðu 4 menn við hvalskurð fyrir innan Hálsa-ós í Suð-
ursveit í Austurskaftafellssýslu; seint í maí drukknaði kvenn-
maður í Norðurárdal á norðurleið; enn fremur drukknaði í
maí Gísli bóndi Magnússon frá Hrafnabjörgum í Dalasýslu;
féll útbyrðis af báti. í júní (20.) drekti sér vinnukona úr
1) par sem í Fr. f. á, bls. 40, var sagt, að sá eini maður, sem bjargað
var af peim 2 skipshöfnum, er drukknuðu úr Reykjavík 30. nóv. hefði
kunnað dálítið^til sunds, þá skal pað hér með leiðrétt sem ofhermt.