Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 28

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1887, Side 28
30 Kirkjumál. landshöfðingja, að hlutast til um, að verkfróður maður verði látinn skoða brúarstæði á Lagarfljóti, Jökulsá í Aksaríirði, Hér- aðsvötnum í Skagaíirði og Blöndu og gera áætlanir um kostn- að við brúargerðirnar«.—Ölfusárhrúarlögin er áður minst á (bls. 11 og 14). III. Kirkjiimál. Kirkjustjórn (árgjöld).—Synodus.—Biblíufélagið.—Utanþjóbkiikjusöfnuður- inn og prestur hans. Frá kirkjustjórninni er fátt að segja auk þess sem að framan er getið um prestkosningarnar (á hls. 27, sbr. og bls. 20 -21). Nú tók landshöfðingi að jafna (sjá Fr. 1885, bls. 7—8) árgjaldagreiðslur brauða pannig, að árgjöldin yrðu greidd bein- línis með fasteignum árgjaldsbrauðanna til peirra brauða, er uppbót áttu að fá; gerði hann allmikla gangskör að pví, enda var farið að bóla á talsverðum vanskilum af hendi sumra presta, er greiða áttu árgjald og málsókn pví fyrir dyrum að skipun landshöfðingja 14. sept. p. á., ef ekki yrðu greið skil á gerð pá innan skamms. — A synodus 4. júlí vóru meðal annars borin fram álit allmargra héraðsfunda um greiðslubreyt- ingu á tekjum presta og síðan var sett nefnd til að semja frumvarp pess efnis, er leggja skyldi fyrir næstu synodus. — Hið íslenska Mblíufélag, er minst var áður á (bls. 14) og lengi heíir pótt ofur-aðgerðahægt, afréð nú að byrja á endurskoðaðri pýðingu af biblíunni, einkum bókum gamlatestamentisins; átti pað nú í sjóði 17,318 kr. 46 au.—Konungur staðfesti 14. jan. samkvæmt utanpjóðkirkjulögunum kosningu séra Lárusar Hall- dórssonar til prests fyrir liinn evangelisk-lúterska utanþjóð- kirkjusöfnuð í Beyðarfirði; skyldi séra Lárus og eftir fyrir- mælum landshöfðingja »færa bækur pær viðvíkjandi söfnuði sínum, er pjóðkirkjuprestar eru skyldir að færa, alt undir um- sjón prófasts* í pví prófastsdæmi (Suðurmúla-) »og einnig senda prófasti hinar árlegu lögboðnu skýrslur, sem prestar pjóð- kirkjunnar eru skyldir til að semja, að undantekinni verðlags- skýrslunni, sem pjóðkirkjupresturinn einn á að gefa«.

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.