Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 16
18 þá tvent tií: annaðhvort er »Forsá« hór misritað fyrir Andalátsá, ellegar Forsá hefir verið annað nafn á henni fyrst framan af, og að því hallast eg miklu fremur. Það má ætla, að Þorbjörn hafi ekki þekt nafnið: Andakílsá, og lá þá beint við að hann kallaði ána Forsá. Og af því það nafn var svo eðlilegt, gat það haldist nokkuð lengi og borist Landnámuritara til eyrna jafnframt hinu, en hann ekki grunað að það væri sama áin. Það, að nafnið Andákilsá varð ofan á að lyktum, er mjög skiljanlegt: það hefir frá fyrstu verið tíðkað fyrir ofan ána, og þar var fjölmennið meira. Hitt, að hér sé um misritun að ræða, eða missögn heimildarmanns, er auðvitað mögu- legt, og mun hver aðhyllast þá ætlan, er honum virðist líklegri. 7. Kista. Frá fossinum heldur Andakílsá stefnunni i vestur góðan spöl. Þá beygir hún, hjá bænum Ausu, til suðurs og síðan til suðausturs og myndar boga, sem innilykur Skeljabrekkuengjar. Þá beygist hún til sjávar og myndar annan boga, sem áfastur er Hvanneyrarlandi. Þó er þar kíll í milli, og má kalla, að nesið, sem þessi bogi myndar, sé umflotið alt um kring. I nesi því stóð fyrrum bær, er Kista hét, og sjást rústir hans glögt. Eru þær eigi allfornlegar. Hefir sá bær haft sjálfvarið tún og engjar í hinu umflotna nesi. En hagaruir voru í Kistuhólum, sem skaga út í sjóinn litlu norðar. Kista var eign Iivanneyrarkirkju. (Sbr. Fornbréfasafn IV. B. bis. 286, V. B. bls. 408, og VI. B. bls. 174). í jarðabók Á. M„ sem rituð er 1706 —1708, er þess getið, að Kista hafi verið XII hndr. að dýrleika, en þá komin í eyði og lögð við Hvanneyrarland. Hinn aldraði fræðimaður Jón Borgfirðingur benti mér á þetta eyðibýli. 8. A Heggsstöðum. Bærinn Heggsstaðir stendur suðvestan undir hæð, og hallar tún- inu nokkuð. Fyrir ofan bæinn norðan til, skamt uppi á túninu, er hringur, mjög fornlegur með afar-digrum veggjum. Er þó víða mikið fallið úr þeim inn í hringinn, og orðið að stórum þúfum, er liggja langsetis með honum. Hefir hann í fyrstunni verið stórvaxið mann- virki. Hann er um 8 faðm. í þvermál. Hann er kallaður dóm- hringur. Þó er lílca sagt, að Heggur landnámsmaður sé jarðaður í honum og þeir húskarlar hans, sem féllu með honum. Allur er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.