Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Síða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Síða 59
Skýrsla. I. Ársfundur félagsins 1908. Ársfundur félagsins var haldinn fimtudaginn 26. nóvember. Formaður skýrði frá fjárhag félagsins og lagði fram endurskoðaðan ársreikning þess fyrir 1907; hafði ekkert verið við hann að athuga. Því næst var rætt um framkvæmdir félagsins framvegis, en álykt- anir voru engar gjörðar. II. Reikningur hins íslenzka Fornleifafélags 1907. T e k j u r: í sjóði frá fyrra ári kr. 976 17 Tillög félagsmanna og seldar Árbækur — 183 04 Styrkur frá Forngripasafninu til að spyrja upp forngripi — 100 00 Styrkur úr landssjóði — 400 00 Vextir á árinu: a) af bankavaxtabréfum kr. 36 00 b) af innstæðu í sparisjóði .... — 2 35 — 38 35 Samtals kr. 1697 56 Gjöld: 1. Kostnaður við Árbók 1907 ......... kr. 265 25 2. G-reitt Brynjólfí Jónsyni fyrir fornleifarannsóknir . — 160 00 3. Ýmisleg útgjöld.....................................— 12 56 4. í sjóði við árslok 1907: a) bankavaxtabréf...................kr. 800 00 b) í sparisjóði Landsbankans ... — 60 99 c) hjá fjehirði . . ,.................— 398 76 --------------- — 1259 75 Samtals kr. 1697 56 Reykjavík 19. nóvember 1908. Þórh. Bjarnarson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.