Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 41
Gamlir legsteinar í Reykjavíkur-kirkjugarði hinum eldra, nú á Forngripasafninu. í gamla kirkjugarðinum hér í Reykjavík, sem hefir verið breytt í blómgarð, sést nú að eins 1 minnismerki; það er yfir frú Hedevig Lov. Aug. Ulstrup (f. Lerche), konu R. Chr. Ulstrups landfógeta og bæjarfógeta í Reykjavík; hún dó 13. marz 1830. Sannorðir menn hafa sagt mér, að ekki sé mjög langt um liðið síðan þar sást leg- steinn Geirs biskups Vidalins (f 20. september 1823)1). Aftan á dálítið handrit um legsteina o. fl., skrifað um 1865—66 af Sigurði Guðmundssyni málara og nú geymt meðal ýmsra skrifa eftir hann á Forngripasafninu, er skrifuð svo hljóðandi klausa2): »í stéttinni nálægt Reykjavíkurkirkju voru 1858 3 legsteinar, 2 heilir, en 1 brotinn. Sá fjórði hafði verið settur ofan á hornstöpla kirkjunnar þá er hún var bygð3) og var höggvið utan af honum; hann er nú tekinn ofan og settur á þjóðsafnið. Þar var 5. steinn- inn, hann tóku Frakkar, eg held án þess að spyrja um það. Einn af þeim þremur, er eg gat fyrst um, er nú horfinn og hefir eflaust farið sömu leiðina; á hann var höggvið: hjer, hvíler, under, Þor- leifur, Hallvard, son, í, guðe, sofnaður, 1648. Sá steinn, sem Frakkar tóku áður, var yfir einn mann, sem var bóndi í Reykjavík nálægt miðri 17. öld og var hann þvi heldur merkur«. Sá steinn, sem S. G. segir hér að settur hafi verið á þjóðsafnið (þ. e. Forngripasafnið), er vafalaust steinninn nr. 20384), sem er í skýrslu safnsins fyrir árið 1881 talinn kominn til safnsins síðasta ‘) I septembermán. þ. á. fann eg í dómkirkjunni marmaratöflu (53X35 sm.) með árituninni: „S0RGENDE EORÆLDRE SATTE DENNE STEEN OVER WOLF- G-ANG- JLLIUS HOPPE I AARET 1829“. Hún mun og vera úr gamla kirkju- garðinum; nú á Eorngripasafninu. a) Prentuð hér með „blaðamannarithætti11. s) þ. e. 1847. *) Hér í þessari ritgerð nr. 1. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.