Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 49
deplar, settir í kross ( •: • ). Allar rúnirnar í aftasta orðinu eru skýrar og óskertar: |f'f/|RRJf/ Þ- e. ís, nauð, stungið kaun, ís, bjarkan, reið, ís og stungið kaun (= ingibrig). Hér mun rangt höggvið. Orðið er eflaust nafn þess er steinninn hefir verið lagður yfir og af síðasta orðinu (»dótter«) sést, að það hefir verið kvenmaður. Kven- mannsnafnið Ingibrig er mér vitanlega ekki til í íslenzku og tel eg nær vafalaust að kona þessi hafi heitið Ingibjörg. Ætla eg að sá, er letrið lijó, hafi af vangá einni höggvið reiðina á undan síðasta ísnum, og að hann tákni ./'-hljóð. Ólíklegt er að ísinn hafi átt að tákna jö; hitt er líklegra, að sá, er letrið hjó, hafi ekki vitað hversu hann skyldi tákna ö-hljóðið, því að það mun ekki hafa átt sérstakt merki í íslenzkum rúnum, heldur er það táknað með ósi. Fyrir aftan þetta orð eru þrír deplar ( ), eins og eg gat um fyr. Fremst i neðri línunni vottar fyrir grein af [\ Þar næst \ og þá f; þær rúnir eru báðar fyrir framan þverálmu krossins. Næst fyrir aftan hana er j, og þar á eftir j Hér er því f j »lofs« og er það vafalaust fyrir Lofts; t-hljóðið hefir ekki heyrst á milli hinna sam- hljóðandanna. Þá kemur hinn einkennilega stungni týr f)), og fyrir aftan hann sjást leifar af ósi (\ ) aftast á fremra brotinu. Fremst á aftara brotinu er efri hluti leggsins af ósnum, þá týr, ís með belg og aftast efri hluti reiðar• einnig vantar nokkuð neðan af ísnum. Hér er því auðsjáanlega /'\\ \ »dóter«, þ. e. dótter-, hið tvöfalda t-hljóð er táknað með einum tý, svo sem altítt var um tvöfalda samhljóðendur, að þeir voru táknaðir með einni rún og ekki tveim. Aletrunin er því í heild sinni þannig: ht tnibtv immri N ÍI :H1 tk hór hv[íle]r ingibrig [l]ofs dóter Þ. e.: »Hér hvfílejr Ingibj(ö)rg [L]of(t)s dótter«. Hver þessi kona er eða hvenær hún hefir dáið, er mér að svo stöddu ekki kunnugt um með vissu. Áletranin ber með ýmsu móti vott um það, að legsteinninn sé fremur gamall, sennilega frá því fyrir siðaskiftin og máske frá 15. öld. Það er eftirtektarvert, að einn legsteinn er kunnur héðan frá Hvalsnesi áður, og af lýsingu dr. Kr. Kálunds af honum í »Isl. fortidslævninger* (Kbh. 1882; bls. 46) sést, að hann muni vera ekki ósvipaður þessum að ýmsu leyti. Ennfremur ber þess að geta, að 2 rúnasteinar eru komnir frá Út- skálum, næsta kirkjustað, sjá »Isl. fortidsl.«, bls. 43—45; hvergi annarsstaðar hafa fundist rúnasteinar i Gullbringu, Kjósar- eða Árnessýslu. Þessir þrír rúnasteinar frá Útskálum og Hvalsnesi, sem 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.