Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 21
23 Þorsteinn gæti séð þau af borginni. Þar, í suðurhluta mýrarinnar, er einstakt holt, lítið. A því er vörðubrot, sem kallað er Þrdndarleiði. 6. A Smiðjuhóli. Þinghóll heitir lítill hóll í túniuu á Smiðjuhóli norður frá bæn- um. Hann er sléttur og dálitið upphár. Mannvirki eru þar engin að sjá, nema ef telja skal þúfu eina lijá hólnum. Hún er einkenni- lega löng og kölluð »leiði«. Er sagt, að þar sé jarðaður maður, er drepinn hafi verið á þinginu. í háum klettahól, sem þar er skamt frá, er klettsnös, sem heitir Gálgi. Bendir það til þess, að þingið á þinghól hafi verið háð á síðari tímum, sýslumaður dæmt þar þjóf og látið hengja hann, — hvort sem hann liggur undir þúfunni, sem kölluð er »leiði« eða ekki. 7. Orustuhóll, Grímsholt og Lamhastaðamelar. Þá er riðið er frá Borg að Álftanesi, verður fyrst að fara út að Langárfossi. Þar er neðsta vað yfir Langá. Þorsteinn varð fyrst að ríða þangað, en svo lá leið hans ofan með ánni að vestanverðu, alt niður fyrir Leirulæk. I Leirulækjarlandi liggur vegurinn lengst af eftir lágum ásahrygg, mjög löngum, er heitir Langholt. Víða eru mishæðir á honum. Einn hóll er þar hæstur, strýtumyndaður ofan. Það er Orustuhóll, þar sem Þorsteinn varðist fyrir Steinari. Gátu hvorir séð aðra áður en að hólnum kom og hefir Þorsteinn náð honum fyrri en Steinar. Eigi má þar gott vígi kalla, því á alla vega má að sækja. En alstaðar er þar bratt uppgöngu. Er þar og ekki um annað vígi að velja. Vel kemur það heim, að fundurinn sæist af Smiðjuhóls engjum. Eftir að Langholt er þrotið, er yfir alllangt mýrarsund að fara að Grímsholti. Það er lítið um sig og einkenni- legt að lögun: er eins og klapparhryggur á hvorri hlið þess, en lægst í miðjunni. Eru þeir hryggir nokkuð háir og afiangir frá norðri til suðurs. Á eystri hryggnum sunnan til og vestan undir honum norðan til eru víðar en í einum stað samanbornir steinar. En eigi kunna menn nú að segja, hvort nokkuð af þeim er leifar af Gríms- dys. Nú er Grímsholt kallað Grímshóll. Þó á það nafn eigi jafn vel við lögun hólsins. — Þar sem sagan segir frá fyrirsáti Steinars fyrir Þorsteini á melunum milli Álftaness og Lambastaða, þá ber henni svo vel saman við landslagið, að auðséð er, að það hefir haldið sér nokkurn veginn óbreytt síðan í fornöld. Þar er langur bakki með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.