Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 23
25 eftir verzlunarbúðir. Misgamlar eru þær að sjá og engin stór. Hygg eg þær naumast vera frá fornöld. Önnur Búðarey liggur vestur við landamæri Straumfjarðar. I henni eru 2 búðatóftir. Þær eru forn- legar og mjög stórar: eigi minna en 12 faðma langar og að því skapi breiðar. Hefir einn veggur verið milli þeirra að endilöngu. Dyr sýnast hafa verið á suðurenda beggja þeirra. Til þessa verzl- unarstaðar verður ekki komizt um Straumfjarðarieið, heldur verður að sigla þangað Knararnessleið, hina sömu sem Skallagrímur hefir farið. En Straumfjarðarleið er betri, og mun Knararnessleiðin eigi hafa verið notuð til verzlunar eftir að hin var fundin, og Búðarey hin vestri þá ekki heldur. Ýmsir staðir í Straumfirði eru kendir við Straumfjarðar-Höllu, svo sem Höllubjarg sunnan til á Suðurey, móts við Kóranes, og Hölluvarir skamt vestar. Höllugróf er lægð í túninu vestan í hóln- um, sem bærinn stendur nú á. Þar er Höllubrunnur. í honum þrýtur aldrei vatn; þó fellur ekki út eða að í honum. Sjór brýtur túnbakkann fram undan grófinni og á skamt eftir að brunninum. Væri þar þörf á sjógarði. Halla á að hafa búið á norðurhólnum, þar sem rústirnar eru. Þar er sýndur hestasteinn hennar. A brún hans er klappað lítið gat, og bolli er ofan í hann rúml. 12 þml. í þvermál en tæpl. 2 þml. á dýpt. Er sagt, að Halla hafi »sigrað«, með kunnáttu sinni, vatn í bollann handa hestum þeim að drekka, sem við steininn voru bundnir. Hefir hún eftir þvi verið dýravinur. En á Höllubjargi sat hún, er hún kallaðist á við Elínu systur sina, er bjó að Elínarhöfða á vestanverðu Akranesi. Sat hún á höfðanum er þær töluðust við. Enginn heyrði samtalið nema þær einar. Þær hafa haft sína loftskeyta-aðferð 1 Verst var að hún dó með þeim. Fyrir norðan bæjarhólinn í Straumfirði tók eg eftir afarfornleg- um og niðursokknum hring, um 8 faðma í þvermál. Yfir um hann er þvergarður austan til um miðju. Enginn af bæjarfólkinu hafði veitt honum eftirtekt eða heyrt hann nefndan, því síður að um hann væri nokkur sögn, er benti á hvernig á honum stæði. 9. I Knararnesi. Skallagrímsnaust kalla menn tvær tóftir miklar á sjávarbakk- anum í Knararnesi. Óglöggar eru þær orðnar, því sandur berzt yfir þær frá sjónum, og frarnan af þeim hefir brotnað, svo lengdin sést ekki eins og hún hefir verið upprunalega. — Uppi á túninu eru fornir akrar. Er þeim skift i reinar með þvergörðum. Hallar hverri rein frá hinum nyrðra þvergarði hennar til hins syðra, svo öll 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.