Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 18
20 án efa kent vlð bæ, sem þar hefir verið í fornöld og heitið í Háfi. (Sbr. Fornbréfasafn I. B. bls. 350, 471, 476 og III. B. bls. 123). Mun sá bær naumast hafa verið talinn til Hálsasveitar. IV. I Mýrasýslu og Hnappadalssýslu. I. Skdllagrimshaugur. Sá orðasveimur barst mér, að veggjörðarmenn þeir, er fyrir fám árum lögðu veg til kaupstaðarins í Borgarnesi, hefðu tekið steinana, sem steinþróin í Skallagrímshaug hafði verið bygð af og enn voru þar, og að nokkru leyti óhaggaðir, er eg lét grafa sandinn úr henni 1896 (sjá Árb. 1897, bls. 8), og hefðu haft þá til að byggja af randir vegarins. Þó eg tryði þessu ekki, spurði eg þó síra Einar Friðgeirsson á Borg hvort nokkuð væri hæft í því. Hann sagði þeir hefði þar engu haggað En hann sagðist hafa látið laga hauginn utan og setja á liann minnismerki. 2. A Rauðanesi. Svo sagði mér heimafólk á Rauðanesi, að til skamms tíma hefði víða mátt finna rauðablásturs-sindur þar á nesinu. En á síðustu ára- tugum hefði fjöldi manna komið þangað fyrir forvitnis sakir og svo að segja hver einasti þeirra hefði tekið meira eða minna af sindr- unum í burt með sér, sem menjagripi. Nú væri svo komið, að þar væri hvergi sindur að finna nema lítið eitt á svo nefndu Sindurholti, þar sem mest hefði verið af því áður. Eg lét sýna mér alla þá staði, sem sindur hafði fundist á, svo fólk mundi eftir. Var það rétt, að nú var hvergi sindur að finna nema fáein stykki í Sindurholti og þau öll fremur iítil móti þeim sindurstykkjum, sem eg hefi séð annarstaðar. Eigi tímdi eg að taka neitt af þessum sindurmolum með mér, og mæltist til að þeir væru friðaðir, — ef unt væri við það að ráða. Skailagrímssteinn er sýndur i lægð einni vestan við Sindurholt. Það er ístíðar hnöllungur, og mikils til of stór til að vera 4 manna tak, sem Egla tiltekur. Eigi hafa sindur fundist hjá honum svo menn viti. Og öllum, sem hafa skoðað hann, hefir þótt hann ólíklegur til að vera hinn rétti, og svo þótti mér líka. Þetta er án efa steinninn, sem Sigurður Vigfússon lýsir (Árb. 1886, bls. 14), og holtið, sem hann getur um gjallið á (bls. 15), er án efa Sindurholt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.