Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 54
5452. 5453. 5454. 5455. 5456. 5457. 5458. 5459. 5460. 5461. w/12 (Sama). Skírnarhúfa baldýruð; saumuð af Soffíu Snorra- dóttur í Keflavík fyrir 70 árum. 1J/i2 (Katrin Ólafsdóttir, Reykjavík). Tinhnappur með nafn- drætti Fr. VI; króna yfir. u/i2 (Sama). Látúnshnappur með akkeri, krossi og hjarta á. 14/i2 (Sama). Hnapphvolf úr látúni með gagnskornu og gröfnu verki. ,4/i2 Kistill, rauðmálaður, skorinn allur; á lokinu fanga- markið A. Ch. E. D. 18/12 Hengiskápur, lítill, útskorinn, með 2 hólfum og 2 skúff- um undir. Ártal: 1850. w/12 Kistill lítill, alskorinn, með blómskrauti og höfðaletri. Á honum er þessi vísa: »Kistan læst af gulli [glæst] | geimer steina skiæra | ecki næst nie ur hene (sic!) fæst | orma bolid sk[iæra] (sic!). 18/12 Lyklapoki stór, ofinn með salúnsvefnaði að framan. Ártal: 1854. 18/12 Ábreiða salúnsofin, er Jón Sigurðsson forseti hafði bak við skrifborð sitt jafnan í Kaupmannahöfn. 19/i2 (Stefán Sigurfinnsson). Danskur tvískildingur frá 1836, jarðfundinn suður á Vatnsleysu. Herra óðalsbóndi C. F. Lund, Aldersro við Værslev i Danmörku, hefir sent um 200 myntir i viðbót við myntasafn það, er hann gaf 1906. Þessar myntir eru fornar (frá miðöldum) og frá ýmsum löndum Novðurálfunnar. Viðbót þessi kom til safnsins 19. ág. 1907). Á þessu ári bættist safninu ennfremur hin mesta og dýrmæt- asta gjöf, er það hefir nokkru sinni fengið, nefnilega: Vídalínssafn. í samningi, er þau konsúll Jón Vídalín (f 20. ág. 1907) og frú hans gerðu 4. jan. 1907, var það ákveðið, að þeir forngripir ís- lenzkir, er þau höfðu safnað, skyldu ganga til Forgripasafnsins, flestir þá þegar, nokkrir eftir dauða frúarinnar. Þá gripi, er af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.