Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 43
45 sléttur, og þá er tekið hefir verið af efri endanum, hefir hann verið sléttaður aftur, — jafnaður með hornstöpli kirkjunnar, en hægri hliðin, sem hefir verið látin snúa að þekjunni, er mjög ójöfn. — Þetta er eitt dæmi af mörgum um það hversu illa hefir verið farið með legsteinana hér á landi. — Stafirnir eru flestir venjulegir latínuleturs- upphafsstafir, stafhæð 4,5—5 sm. víðast hvar; í efstu línu nokkru meiri. I 2. línu (nöfnunum) eru gotneskir stafir (fraktúruletur), stafh. 6—7 sm.; I og T upphafsstafir, hinir smáietursstafir. Nokkrir stafir eru auk þess frábrugðnir, einkum ennin og háin, en því miður geta þeir ekki orðið prentaðir hér með iíku letri. Péið í SAP í 10. 1. er líkast kauni í rúnum, opið að ofan. A-ið í ANO (4. 1.) er svipað stóru hái. Aftan á T í IOIoRIS (í 5. 1.), sem er hærra en hinir stafirnir og með löngu þverstriki, er belgur af litlu béi. Þar sem R er í sama orði, hefir áður verið búið að höggva C. G-ið í IDLEGA (í 4. 1.) er svipað tölustafnum 6. Hljóðtáknun og merking stafanna eða rithátturinn er eins og tíðkaðist á 17. öld, og svo sem er á legsteinunum í Görðum (Árb. 1904 og 1906) og á Bessastöðum (Árb. 1907). EI (en ekki E eitt) fyrir framan ng í 13. 1. L-hljóðið fyrir framan d-hljóðið í ALLDURS er táknað með tveim ellum (LL), sbr. Garðast. nr. 4 (Árb. 1906, bls. 38). í-hljóð er táknað með tveim í-um í EILIIF- (8. 1.), en ekki nema með einu í I (12. 1.) og PINA (14.1.). Á hljóðið er hér í einu orði, SÁLER (11.1.), táknað með A-i með tveim broddum yfir; broddarnir eru fremur grunt höggnir. í Thorfa er h fyrir aftan téið, en án hljóðgildis. Orðaskil táknast með tvídepli; þrír deplar eru settir fyrir aftan sjálfa grafskriftina og fyrir framan og aftan tilvitnunina. UNGMENNE HUOR : HIER : LIFDE IDLEGA : ANO : 16c 13 : IObRIS : A : 9 : ARE INS : ALLDURS : D E:GUDLEGA:OG:N LIOMAR: EILIIF LEGA: • •:SAP:3: • SÁLER: RIETTLA TRA : ERU : I: GUDS ENDE : OG: EING PINA : SNERTIR : I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.