Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 52
54 5413. V, Söðulreiði látúnsbúinn, frá 18S4, fangamark (á silfur- skildi) H. B. D. — Úr Ólafsvík. 5414. 4/e Grafskrift á tréspjaldi yfir síra Pál Ólafsson (f 1823), eftir P. P. Afhent af dr. Jóni Þorkelssyni, þjóðskjala- verði. 5415. 4/o Grafskrift á tréspjaldi yfir sama mann, eftir J. Aust- mann. Afhent af sama. 5416. 21/o Lár útskorinn, með dýramyndum o. fl. Fangamörk: G. J. D. og Þ. L.(?) D. Ártöl 1723 og 1779. Frá Blómsturvöllum í Hörgslandshreppi. 5417. 24/o Skæri, mjög ryðétin, fundin við Knafahóla. 5418. 26/o Stokkabelti gamalt með 8 stokkum gyltum á flauels- linda. Beltispörin (með skildi) ógylt. Alt steypt úr silfri. 5419. 26/e Samfelluhnappur úr silfri, með víravirki. 5420. 26/o Ljónsmynd lítil úr kopar, ofan af ljósahjálmi frá Staðar- hóli. 5421. 28/o Róðukross úr kopar (pectorale) frá því fyrir 1200. 5422. 28/o Spónskaft skorið úr rostungstönn, með ártalinu 1749. Frá Eyrarbakka. 5423. 28/o Seil með nál úr beini, merkt 0. P. 5424. 28/ /Ö (Helgi Guðmundsson, Hvítanesi, Kjós). Dýrsmynd lítil úr gipsi, jarðfundin. 5425. 29/o Skauttreyja gömul úr klæði, með silkiborða, flauels- rósum og glerperlum. 5426. 5/v (Guðm. Jónsson, Hörgsholti). Steinsnúður með gati, fundinn í rúst skamt fyrir ínnan Hörgsholt, »undir Árfelli« sem nú heitir. 5427. 6/7 (Sami). Brot af steinpotti úr fitusteini; fundið á sama stað. 5428. 10/7 (Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi). Brot úr kvarnar- steini úr útlendri steintegund; fundið í Jólgeirsstaðarúst. 5429. U/7 Beizlisstöng gömul úr eir, með verki (»púnsluð«). Fund- in í jörðu vestur í Dölum. 5430. 17/7 Stokkabelti gylt, með sóleyjum. 5431. 17/7 Koffur gylt, með líkri gerð og nr. 5430. 5432. 1?/7 Járnlás lítill, ryðbrunninn; fundinn á Hvolsvelli, skamt fyrir neðan Stóra-Hof. 5433. 17/7 Látúnsbóla lítil; fundin á sama stað. 5434. 17/7 Kotrutafla úr leir, fundin í Hvolsfjalli hjá Stórólfshvoli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.