Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 58
60 hverju skammstöfunarmerki, máske : fyrir aftan, og að hér eigi að lesa qvo[rum], þ. e. »af þeim« (dó o. s. frv.). í nmgr. *) á bls. 44 í Arb. 1907 hefii' síðasta orðið verið prentað rangt, á að vera Stigotus, en ekki Stigotius. Matihias Þórðarson. Uppdrœttir, er áttu að fylgja Arbókinni 1888—1892. Þegar Árbókin fyrir árin 1888—1892 var gefin út að Sigurði fornfræðingi Vigfússyni látnum, var ókunnugt um 3 myndablöð með 5 myndum, er snertu rannsóknir, sem skýrt er frá í nefndri Árbók, og prentuð höfðu verið. En nýlega hefir fornmenjavörður Matthías Þórðarson fundið upp- drætti þessa, og þykir því rétt að láta myndablöðin fylgja Árbók- inni nú. Að því er snertir 1. myndina má bera saman bls. 43 í nefndri Árbók, að því er snertir 2. myndina bls. 45, 3. myndina bls. 37 og 5. myndina bls. 60. En 4. myndarinnar er ekki getið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.