Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Síða 58
60
hverju skammstöfunarmerki, máske : fyrir aftan, og að hér eigi að
lesa qvo[rum], þ. e. »af þeim« (dó o. s. frv.).
í nmgr. *) á bls. 44 í Arb. 1907 hefii' síðasta orðið verið prentað
rangt, á að vera Stigotus, en ekki Stigotius.
Matihias Þórðarson.
Uppdrœttir, er áttu að fylgja Arbókinni 1888—1892.
Þegar Árbókin fyrir árin 1888—1892 var gefin út að Sigurði
fornfræðingi Vigfússyni látnum, var ókunnugt um 3 myndablöð með
5 myndum, er snertu rannsóknir, sem skýrt er frá í nefndri Árbók,
og prentuð höfðu verið.
En nýlega hefir fornmenjavörður Matthías Þórðarson fundið upp-
drætti þessa, og þykir því rétt að láta myndablöðin fylgja Árbók-
inni nú.
Að því er snertir 1. myndina má bera saman bls. 43 í nefndri
Árbók, að því er snertir 2. myndina bls. 45, 3. myndina bls. 37 og
5. myndina bls. 60. En 4. myndarinnar er ekki getið.