Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 42
44 dag þess árs; eftir því sem S. G. skrifar, er hann kominn til safns- ins löngu fyr, þót't hans sé raunar ekki getið í skýrslunni fyr en 1881. Sá steinn, sem S. G. tilfærir áletranina á og heldur að Frakkar hafi eflaust tekið, er einnig á Forngripasafninu, nr. 2039 *), talinn kominn sama dag og hinn2). Nr. 1. Jón Thorfason f 163-. Steinn þessi er úr grágrýti, að líkindum ofan úr Þingholtunum eða öskjuhlíðinni. Það er sá hinn sami er settur hefir verið ofan á hornstöpul dómkirkjunnar, að líkindum þá er hún var bygð um eða henni var breytt, 1847, en tekinn ofan liklega. um 1871—73. Á bakhlið steinsins og einkum á annari röndinni eru leifar af stein- lími frá því er hann var múraður á stöpulinn. Þá er það var gjört, hefir hann þótt heldur stór og hefir því verið sprengt utan af hon- um hægramegin, svo að 1—2 stafir hafa farið aftan af hverri línu, og ofan af honum líklega 1 lína, en nú eru línurnar 14, svo sem hér er prentað. Hann er nú 108 sm. að lengd og 50 sm. að breidd; þyktin 10 sm. Ofan af honum hefir verið höggvið á að gizka 11 sm. og utan af honum 8 sm. hér um bil. Af neðri endanum virðist einnig vera numið lítið eitt. Umhverfis alt ietrið hefir verið einfalt strik eða rák, og sést hún nú auðvitað að eins vinstramegin og að neðanverðu. Steinninn er höggvinn laglega og sléttur að mestu leyti að ofan og á vinstri hlið. Neðri endinn er sömuleiðis ‘) Hér i þessari ritgerð nr. 2. a) Enn er þriðji steinninn á Forngripasafninu, það er nr. 2024, talinn kominn sama dag og hinir. Herra adj. Pálmi Pálsson, sem skrifað hefir skýrsluna um safn- ið fyrir árið 1881 og skrifað i hana áletranir og lýsingar þessara þriggja legsteina, segir að sig minni að gamlir menn hér hafi þózt muna það, að þessi legsteinn væri úr hinum forna kirkjugarði Reykjavikur. Legsteinn þessi er lagður yfir Odd Tumass- son, dáinn 1585, og af þvi að eg álit það liklegast að hann sé yfir Odd í Öskju- holti föður Bjarna á Skarði, tek eg hann ekki með hér. Hygg eg steininn vera úr Skarðs-kirkjugarði, því að eftii því er Hannes ritstjóri Þorsteinsson hefir sagt mér, fluttist Oddnr vestur að Skarði, var þar síðari hluta æfinnar og hefir liklegast and- ast þar. Það annað mælir og með því að steinn þessi sé þaðan og yfir þennan Odd föður Bjarna, að þaðan kom til Forngripasafnsins sumarið 1901 (10/6) litill leg- steinn úr sams konar steintegund (grágrýti) og með sams konar stafagerð; sá steinn er nr. 4818 á safninu. Hann er lagður yfir Þorleif Pálsson, og tel eg vafa- laust að hann sé yfir Þorleif lögmann Pálsson, er dó og var grafinn að Skarði 1560. Hann var tengdafaðir Bjarna Oddssonar og stendur það heima, að sami maður hafi getað höggviö á háða steinana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.