Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 51
Yfirlit
yfir muni selda og gefna Forngripasafninu 1907.
[Tölurnar fremst sýna tölumerki hlutanna á safninu; i svigum standa nöfn þeirra
er gefið hafa safninu gripi].
5399. 5/i
5400. 8/i
5401. 12/i
5402. 19/x
5403. 8/2
5404. 9/2
5405. 20/2
5406. 8%
5407. 8%
5408. 10/4
5409. 2%
5410. %
5411. %
5412. 2%
Lítill stokkur með renniloki og skúffu milli botna, skor-
inn; fangamai’k: W. J. I).\ ártal: 1836.
Stór kápuhnappur úr járni, látúnsklæddur, með verki.
Tintarína úr eigu Teits prests Jónssonar á Kvenna-
brekku.
Lóð úr kopar og járni frá 1698, tæp 8 pd.
Vínandamælir úr silfri með 4 lóðum, í látúnshylki; úr
eigu Ólafs læknis Stefánssonar amtm. Þórarinssonar.
Rúmfjöl austan af landi, skorin allhaglega, með ýms-
um myndum og stöfunum G. E. D. A. Þ. F. M. R.
(o: »6r. E. dóttir á þessa fjöl með réttu«). Síðar virðist
skorið á fjölina nafnið Þórhildur og árið 1767.
Rýtingur ryðtekinn mjög, með slíðurhólk úr látúni.
Jarðfundinn við Norðlingafljót vorið 1905.
Silfurpeningur danskur, 24 skill., frá 1751, með mynd
Friðriks V.
Silfurbaukur lítill, gyltur, með gröfnu loki. Fanga-
mark: F. L. W. Ártal: 1796.
(Guðjón Jónsson. Unnarholti, Ytrihrepp). Brot af kvarn-
arsteini úr útl. steintegund, fundið við gröft í Unnar-
holti.
Kornbirða mikil frá Járngerðarstöðum í Grindavík.
Steinkola, fundin 3 ál. í jörðu að Auðunnarstöðum í
Víðidal.
Höggstokkur Friðriks og Agnesar. Afh. af Árna Árna-
syni í Höfðahólum.
Kvensöðull aldrifinn, frá 1867, eftir Helga Jónsson í
Neðra-Nesi.