Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 56
58 Postulínsskál með blómum og ýmsu skrauti, sögð hafa til- heyrt Guðbr. biskupi Þorlákssyni. Glerpeli með upphafsstöfum þeirrg. hjóna Jóns vicelögmanns Ólafssonar og konu hans. Kaffikanna stór úr silfri, stimpluð 1799. A stétt hennar er grafið: Hr SiSSLU MANN MK A BUDAR DAL A; MK eru upp- hafsstafir Magnúsar Ketilssonar. I»rír vínbikarar úr silfri á kúlufótum; einn er stimplaður 1693 og eru á hann grafnir upphafsstafirnir Þ. J. aS'. x) ; annar er stimplaður 1709 og 1712-, á honum eru upphafsstafirnir E T S; þriðji er stimplaður 1808 og með ágröfnum upphafsstöfum P. J. Vinstaup gamalt úr silfri með háum fæti, og anuað vínstaup með upphafsstöfunum H Th D og ártalinu 1758 ágröfnu. Púnsskeið (eða -ausa) úr silfri með gröfnu skafti og blaði. Stimpluð (17)83. Aftan á skaftinu eru stafirnir P H A grafnir. Prír silfurspænir; einn gyltur, með mannamyndum á skaft- inu; annar með engilsmynd á hnappinum og upphafsstöfunum O. B. S. á blaðinu; þriðji stimplaður 1708 og 1714. Silfurskeið grafin á skafti og blaði; aftan á skaftið hafa verið stungnir upphafsstafir hjóna, — en þeir eru máðir af að mestu leyti, — og ártalið 1799. Beltishringja og -sproti, úr silfri, gylt; drifið og grafið með miklu skrauti í endurlirnunarstíl. Stór beltishnappur úr silfri, gyltur, með laufi, sem í er María mey með Jesús á handleggnum. Gamalt verk. Beltisstokkur úr silfri, gyltur, með loftverki. Signet lítið úr beini með stöfunum J T S gröfnum á ská rétt og Öfugt. Kistill skorinn, með myndum af Maríu mey og fleiri kven- dýrðlingum. Á lokinu eru skornir stafirnir G T D; á skrána eru grafnir stafirnir Þ. B. D. og Þ. F. D., og eru þau fangamörk einnig máluð á lokið að innan, og auk þeirra þessi 3 fangamörk: E. T. D.} R. J. D. og E. 0. D. Kistill þessi er gamall ættargripur úr Vídalíns-ætt. Gripir þessir hafa ekki verið tölusettir með öðrum gripum Forn- gripasafnsins, þareð ætlast er til að þeir verði varðveittir út af fyrir sig sem sérstakt safn: Vídalínssafn. Þeir voru sýndir á ártíð gefandans í sumar, en stöðug sýning á þeim getur því miður ekki átt sér stað fyr en Forngripasafnið er komið i hið nýja safnahús. ‘) Gretur vel verið fangamark Þórðar Jónssonar (Yigfúss.), síðar próf. íHítardal. Matthías Þórðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.