Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Síða 52
54
5413. V, Söðulreiði látúnsbúinn, frá 18S4, fangamark (á silfur- skildi) H. B. D. — Úr Ólafsvík.
5414. 4/e Grafskrift á tréspjaldi yfir síra Pál Ólafsson (f 1823), eftir P. P. Afhent af dr. Jóni Þorkelssyni, þjóðskjala- verði.
5415. 4/o Grafskrift á tréspjaldi yfir sama mann, eftir J. Aust- mann. Afhent af sama.
5416. 21/o Lár útskorinn, með dýramyndum o. fl. Fangamörk: G. J. D. og Þ. L.(?) D. Ártöl 1723 og 1779. Frá Blómsturvöllum í Hörgslandshreppi.
5417. 24/o Skæri, mjög ryðétin, fundin við Knafahóla.
5418. 26/o Stokkabelti gamalt með 8 stokkum gyltum á flauels- linda. Beltispörin (með skildi) ógylt. Alt steypt úr silfri.
5419. 26/e Samfelluhnappur úr silfri, með víravirki.
5420. 26/o Ljónsmynd lítil úr kopar, ofan af ljósahjálmi frá Staðar- hóli.
5421. 28/o Róðukross úr kopar (pectorale) frá því fyrir 1200.
5422. 28/o Spónskaft skorið úr rostungstönn, með ártalinu 1749. Frá Eyrarbakka.
5423. 28/o Seil með nál úr beini, merkt 0. P.
5424. 28/ /Ö (Helgi Guðmundsson, Hvítanesi, Kjós). Dýrsmynd lítil úr gipsi, jarðfundin.
5425. 29/o Skauttreyja gömul úr klæði, með silkiborða, flauels- rósum og glerperlum.
5426. 5/v (Guðm. Jónsson, Hörgsholti). Steinsnúður með gati, fundinn í rúst skamt fyrir ínnan Hörgsholt, »undir Árfelli« sem nú heitir.
5427. 6/7 (Sami). Brot af steinpotti úr fitusteini; fundið á sama stað.
5428. 10/7 (Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi). Brot úr kvarnar- steini úr útlendri steintegund; fundið í Jólgeirsstaðarúst.
5429. U/7 Beizlisstöng gömul úr eir, með verki (»púnsluð«). Fund- in í jörðu vestur í Dölum.
5430. 17/7 Stokkabelti gylt, með sóleyjum.
5431. 17/7 Koffur gylt, með líkri gerð og nr. 5430.
5432. 1?/7 Járnlás lítill, ryðbrunninn; fundinn á Hvolsvelli, skamt fyrir neðan Stóra-Hof.
5433. 17/7 Látúnsbóla lítil; fundin á sama stað.
5434. 17/7 Kotrutafla úr leir, fundin í Hvolsfjalli hjá Stórólfshvoli.