Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Qupperneq 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Qupperneq 54
5452. 5453. 5454. 5455. 5456. 5457. 5458. 5459. 5460. 5461. w/12 (Sama). Skírnarhúfa baldýruð; saumuð af Soffíu Snorra- dóttur í Keflavík fyrir 70 árum. 1J/i2 (Katrin Ólafsdóttir, Reykjavík). Tinhnappur með nafn- drætti Fr. VI; króna yfir. u/i2 (Sama). Látúnshnappur með akkeri, krossi og hjarta á. 14/i2 (Sama). Hnapphvolf úr látúni með gagnskornu og gröfnu verki. ,4/i2 Kistill, rauðmálaður, skorinn allur; á lokinu fanga- markið A. Ch. E. D. 18/12 Hengiskápur, lítill, útskorinn, með 2 hólfum og 2 skúff- um undir. Ártal: 1850. w/12 Kistill lítill, alskorinn, með blómskrauti og höfðaletri. Á honum er þessi vísa: »Kistan læst af gulli [glæst] | geimer steina skiæra | ecki næst nie ur hene (sic!) fæst | orma bolid sk[iæra] (sic!). 18/12 Lyklapoki stór, ofinn með salúnsvefnaði að framan. Ártal: 1854. 18/12 Ábreiða salúnsofin, er Jón Sigurðsson forseti hafði bak við skrifborð sitt jafnan í Kaupmannahöfn. 19/i2 (Stefán Sigurfinnsson). Danskur tvískildingur frá 1836, jarðfundinn suður á Vatnsleysu. Herra óðalsbóndi C. F. Lund, Aldersro við Værslev i Danmörku, hefir sent um 200 myntir i viðbót við myntasafn það, er hann gaf 1906. Þessar myntir eru fornar (frá miðöldum) og frá ýmsum löndum Novðurálfunnar. Viðbót þessi kom til safnsins 19. ág. 1907). Á þessu ári bættist safninu ennfremur hin mesta og dýrmæt- asta gjöf, er það hefir nokkru sinni fengið, nefnilega: Vídalínssafn. í samningi, er þau konsúll Jón Vídalín (f 20. ág. 1907) og frú hans gerðu 4. jan. 1907, var það ákveðið, að þeir forngripir ís- lenzkir, er þau höfðu safnað, skyldu ganga til Forgripasafnsins, flestir þá þegar, nokkrir eftir dauða frúarinnar. Þá gripi, er af-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.