Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 1
Nokkur orö um ísl. bæjanöfn Hr. Hannes Þorsteimson hefur ritað 6 arka ritgjörð í Árbók hins ísl. fornl.fjelags 1923, er hann kallar »Rannsókn og leiðrjettingar á nokkrum bæjanöfnum á íslandi*. Eftir tali mínu er það um 670 nöfn, sem hann hefur tekið til »rannsóknar og leiðrjettíngar*; í for- mála skýrir hann frá tilefni ritgjörðarinnar og tilgángi, og visa jeg til þess. Samvinnu við Guðmund sál. Helgason hafði höf. haft, og segir hanu að frá honum stafi »ýmsar athugasemdir í þessum rit- lingi«; en þó geti hann talið sig »með fullum rietti höfund þess*, hann vilji ekki »hnupla annara manna verkum«, og heldur ekki, »að öðrum sje eignað það«, sem hann viti að hann eigi með rjettu. Þetta er ofboð skiljanlagt, en sama gildir víst um flesta aðra höf- unda eða alla. Það mun mörgum kunnugt, að jeg samdi ritgjörð um ísl. bæja- nöfn, sem birtist í Safni til sögu ísl. IV. Jeg leitaðist og við allvíða eða allvíðast að komast fyrir hina rjettu mynd nafnanna eftir þeim gögnum og skilríkjum, sem jeg þá hafði, fyrst og fremst alt það, sem þá (þ. e. um 1910) var komið út af Fornbrjefasafninu. En jeg vissi, að á íslandi voru ýms önnur gögn; þau gat jeg ekki náð í eða notað. Þau hefur H. Þ. haft, og hafa þau styrkt það sem í forn- brjefum (og máldögum) stendur, og i einstöku tilfellum gefið nýjar skýríngar. H. Þ. hefur og getað notað það sem síðan hefur komið út af Fbrjs. Jeg skal geta þess, að er jeg fann sama nafnið eða orðmynd í hverju bindi Fbrjs. á eftir öðru, hirti jeg ekki um að tilgreina fundarstaðinn í hverju bindi, en ljet mjer nægja að visa til elstu heimildanna. Skýríngar og leiðrjettíngar reyndi jeg að gera, en svo stutt sem mögulegt var, til þess að ritgjörðin yrði ekki altof löng. Auðvitað varð jeg víða að gefast upp, láta nafn og nafn óskýrt, þegar heimildir brugðust eða annað olli erfiðleikum. Oft veldur ókunnugleiki manns því, að skýringin verður torveld, og oft komið undir atvikum, hvort maður getur gefið fullnægjandi skýríngu. Mjer 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.