Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 8
8 höf., »gæti nafn þetta hafa myndast úr »á Sonastöðum« af manns- nafninu Soni, Suni eða Sóni«. Mannsnafnið var nú eflaust Sóni (en ekki Soni eða Suni). Skýringin á þessum tveimur nöfnum er alveg fráleit, vel má segja óhugsanleg, af þeirri einföldu óstæðu, að for- setníngin (á) var ætíð áherslulaus fyrir framan nafnið. Aðaláhersl- an lá á fyrra hluta þess; »á Leggsstöðum* gat aldrei orðið að »Áleggsst«. Af líkri ástæðu er og það, að skýríng höf. á Ævars- skarði (s. 66) er óhugsandi. Hann hyggur, að snemma hafi Ævars- skarð orðið Vatsskarð »því að til þest þurfti aðeins örlitla breyt- ingu« — já, ef maður lltur á orðin skrifuð, er breytíngin lítil og má segja bara eins stafs munur. En þar eftir má ekki fara. Það er hið lifandi talmál, sem ræður; og þegar tekið er tillit til þess, verður breytíngin stórmikil, svo mikil, að hún er, mjer er óhætt að segja, hverjum málfræðíngi óhugsanleg. Til þess að hún gæti orðið þurfti fyrsta atkvæðið eða hljóðið að vera eða verða alveg áherslu- laust og allur áhersluþúnginn að hvíla á eða fiytjast yfir á aðra samstöfuna: (v)ars. Fyrri liðurinn í orðinu er nú mannsnafnið Ævarr, samsett af æv- og -arr (sama endíngin sem í Gunnarr o. s. frv.); aðaláherslan í þessu orði hvíldi, eins og auðvitað í öllum sam- kyns orðum, á fyrri samstöfunni (æv); en hvernig hún hafl átt að mi8sa þessa áherslu, er óskiljanlegt. Skýríng höf. fellur af sjálfu sjer og hefði aldrei átt að vera sett fram. Brosleg munu og hverjum málfræðíngi þykja orð höf. (á s. 76) um Kappastaði; hann getur um annað nafn á bænum Kambsstaði, (sem vanti gamlar heimildir, og það er rjett). Svo komi fyrir Kamba- staðir (um 1800), en það sje »framburðarbreyting úr Kampastaðir = Kappastaðir, en Kampastaðir er í rauninni frumlegri mynd, en Kappastaðir*. Mig rámar í, hvað höf. muni hjer eiga við; hann meinar víst, að pp sje samlögun (í þessu orði) úr mp — og það er rjett, en hjer kemur aftur fram sami þekkíngarskortur samt, því hve gömul er þessi samlögun ? Hún er nú efalaust eldri en Islands byggíng. Á íslandi hefur aldrei þekst önnur mynd en sú samlagaða kapp. Fyrir því getur aldrei hafa verið til neitt (eldra) kamp í þessu nafni. Ef Kampastaðir væri rjett, hlyti það að koma af kampi = skeggjaður maður, en þar er eldri myndin kanpi (með n), og því varð þar engin samlögun. Fleiru þessu líkt mætti telja (t. d. aths. höf. um Víkurkot og Víkarkot, sem hvorttveggja er sama, á s. 71, eða Þumlaskáli og Þumalsskáli s. 74—75), en jeg vil enda þetta mál með því að mót- mæla því, sem höf. hefur eftir dr. Jóni Þorkelssyni (á s. 32), að rit- háttur danBks manns Roleffskalle, bendi á nafn sem Hrolleifs-. Dr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.