Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 11
11 því er þar á móti skrifað Bleika- eða Blika- eins og bærinn heitir nú. En hjer er aftur það athugavert, að aðalskjalið er í bók frá 1598, og gæti vel verið misskrift eða mislestur. Jeg tel það því óvíst með öllu, að Blakka- sje upphaflega myndin; víst er það, að mjög væri erfitt að skýra, hvernig Blakka- hefði orðið Blika-. Hœkingsdálur (34): höf. skýrskotar og hjer til skjals frá um 1270 (Fbrj. II), þar sem stendur hækin-, en hjer ber að sama brunni, að handritið sem það finst í er frá um 1570, og gæti þetta hækin því vel verið misskrift eða mislestur. Það er því rjett, að höf. tekur Hæking- sem aðalnafn, reyndar þvert ofan í sinar meginreglur annars. Mý(r)dálur (34): höf. finnur Mýr- í máldaga frá 1220, en Mý- i máldaga frá um 1269; munurinn er ekki svo mikill; hann vill halda Mý-, »þótt Mýrdalur sje eldra«. Jeg hef líka talið Mý- hið rjetta. Báðir máldagarnir eru aðeins í uppskriftum frá því um 1600, og því er ekki víst, hvort t. d. Mýr- hefur staðið í frumskjalinu, nærfelt 400 árum eldra. Það er mein, að höf. hefur ekki gætt þess, hvort það skjal, sem hann vitnar í, er frumskjal eða uppskrift frá miklu seinni tímum. Gilstreymi (36—7): höf. getur þess til, að þetta sje afbakað úr Gils-þremi; væri það vel hugsandi. En Gilstreymi er líka mjög vel viðeigandi nafn, og það er ekki ráðlegt að vilja breyta því, þegar eldri heimildir brestur. Arnþórsholt (37): höf. getur um rithættina Andórs- og Handurs- og telur það geta verið rjett, að Andórs- sje til orðið úr Arnþórs-; þetta er keiprjett og líklegast að svo sje. Þá þarf hvorki getgátur um öndótts- eða annað, sem liggur miklu fjær. Botn (Áma- 43). Er ekki einsætt, að Árna- er hið rjetta, sbr. Árni í Botni o. s. frv., sem jeg hef bent á? Arna (með a) í hdr. er þýðíngarlaust. Dunk (44): höf. vísar til Dunkaðarstaðir í Bjarnarsögu, og er ekki annað að sjá en hann álíti það sama bæjinn; þá er líka nafn- ið hið upphaflega, enda er nafnið auðskilið, af írska nafninu Dunk- aðr eða Dungaðr. Því óskiljanlegra er það, hvað höf. meinar er hann segir »hið rjetta nafn jarðarinnar vafalaust Dunk (kvk.)». Það getur þó varla verið efi á, að Dunk (eða Dunkur) er stytt úr nafn- inu í Bjarnars., Dunkaðar dróst fyrst saman í Dunkar-, og þar eð þetta leit út sem eignarf. af kvennkynsorði, myndaðist Dunk; en Dunkar- gat líka orðið Dunkur- (a—u í áherslulausri samst.) Bbr. Dunkur- bakki. Brjeflð frá 1393, sem höf. vitnar í, finst í kornúngri uppskrift. Amburhö/ði (47): höf. telur Ambur- upprunalegt, en ekki Embur-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.