Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 14
14 verra er aö skilja Utibligur, »sá sem starir, blinir úti«, en gerði hann það þá ekki líka inni? Mjer hefur verið sagt af kunnugum manni — jeg man ekki hver hann var, og skrifaði ekki upp eftir honum þegar í stað —, að »útiblikc væri vel skiljanlegt af útsýn- inni frá bænum; jeg get þessa, það væri gott ef það væri nánar athugað og rannsakað. Þó jeg vilji ekki neita, að skoðun höf. sje rjett, get jeg þó ekki álitið, að hún sje áreiðanleg og ábyggileg, og vil bíða átekta með þessi nöfn; verið getur, að eitthvað komi enn fram, sem skýri þau eða bendi á, hvernig þau eigi helst að skilja. Jeg hef dvalið hjer við einstök nöfn, en engum athugulum les- anda dylst, að jeg hef líka átt við aðalreglur, meginreglur, er nafna- skýrendur verða að fylgja, og bygt á þeim. Það er mart sem þarf að athuga og hafa hugfast, þegar skýra skal staðanöfn og önnur; en ekki síst er það góð málfræðisþekkíng sem þarf, þekkíng á því, hvernig hljóð breytist eðlilega og orðmyndir. Mikið má læra af með- ferð Norðmanna og Svia, og nú Dana, á nöfnum, og ætti hver sá, sem vill skýra nöfn, að sökkva sjer niður í þau rit, sem fram hafa komið, og eru þar rit 0. Ryghs og þeirra, sem hafa haldið áfram hans mikla verki, oss skyldust og nauðsynlegust. En staðanafna- rannsóknir eru einhver skemtilegasti þátturinn í orðarannsóknum. Finnur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.