Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 22
22 þykir skýring hans eðlilegri, að f hafl orðið b á eptir r, og h svo fallið burtu. Breytingin hefur þá orðið: Svarfhæli—Svarbhæli—Svar- bæli. Það má heita, að þetta sé eina atriðið, sem nokkru skiptir, i öllum ritdómnum, er eg tel höf. hafa rétt fyrir sér, og ef til vill y i öðru minna háttar um nafnið Siðríkur (sem frummynd af Sírekur), að það hafl verið fremur Sigríkur [Sigrekur] (sbr. Lind.). Eg hafði haft í huga engilsaxneska orðið Ceadric (Siðríkur) sbr. Friðrekur— Frirekur o. fl. nöfn, svo að þetta gæti vel verið rétt, en eg fellst á, að hitt liggi nær. Ekki þarf höf. að fræða mig á því, að Klyppsstaður og Kolfreyjustaður [Koltreyjustaðir] hafi verið upphaflega -staðir. Eg þekki eins vel og hann, hvernig á því stendur, að prestssetur (beneficia) hafa verið nefnd -staður. Eg hef einnig alstaðar haldið þessari mynd, nema um Refstað, er eg legg til, að verði kall- að Refstaðir, eins og upphaflega, einmitt af þeirri einföldu ástæðu, sem höf. hefði átt að skiljast, að þar er prestssetur og einnig kirkja lagt niður fyrir löngu. Undarlegt þykir mér fleipur höf. um »skiln- ingsskort«(!), þótt eg nefni Staðarstað (sem eg annars hrófla ekki við) »óviðkunnanlegt fordildarnafn«, því í raun réttri er það svo, af því prestssetur þetta hefur þótt öðrum »stöðum« stærra og merk- ara, sbr. hinn mjög almenna rithátt: Staðastaður=staður staðanna. ) Ekki var þessu nafni dembt t. d. á Stað í Grrindavík, Stað í Aðal- vík eða Stað í Hrútafirði, sem víst hafa lengi prestssetur verið. Um leið og höf. getur nokkurra nafna, er hann telur mig hafa rétt skýrt, sem eg auðvitað er þakklátur fyrir, minnist hann á ýms, er vafi leiki á, hvernig skýra skuli, og er sumt af því þess eðlis, að það eru fremur hugleiðingar hans sjálfs, en beinar vefengingar á skýringum mínum, svo að eg get hlaupið yflr það nú, en geymt öðrum flokki athugasemdir um hið helzta í þessari upptalningu. Það sem eg get hlaupið yfir snertir einkum nöfnin KvísJcer, Hnappa- velli, STcar(n)nes, (sem eg hef skýrt fullljóst) Gambranes, Ostvatns- holt, Glóru, HeyvíJc, (þar er engin eyja i vatninu) HrólfssJcdla (með hnútunni til dr. Jóns Þorkelssonar, sem mér flnnst eiga illa við) BlaJcJcastaði (Blikastaði) (um það nafn er víst óþarft að efast) HœJc- ingsdal, Mýdal, (eða Mýrdal) í Kjós, Gilstreymi, Arnþórsholt, Árna- botn (eða Arnabotn) (verður ekkert um sagt, hvort réttara sé), Hœl- arviJc, Kolbltsd, Sveigðisstaði (eða Svegðisstaði) (hvorttveggja nafnið ^ i rauninni jafn rétthátt, og skiptir litlu, hvort ritað er, sbr. ritgerð mína), Bandagerði (er höf. þykir ekki nógu virðulegt, að sé kennt við goð, en skyldi það vera óvirðulegra en t. d. Gtoðatún, Goðasund, Goðalág, o. s. frv., sem allt eru gömul örnefni?) Viðarsstaði (eða j.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.