Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 63
Alvíssmál. Fornkvæðið Alvíssmál er í Sæmundar-Eddu einni,1 2) af fornbók- um, akinnhandriti því er Brynjólfur byskup Sveinsaon nefndi svo og nú er með tölumerkinu 2365 4t0 í gamla handritasafninu I konungs- bókhlöðunni miklu í Kaupmannahöfn. Kvæðið er á 38.-39. bls., um lVa bls., 28 + 19 = 47 línur i handritinu. Bezta útgáfa af þvi eins og það er þar, er vitanlega eftirmyndin og meðfylgjandi ráðning í bókinni vHándskriftet Nr 2365 4to gl. kgl. Samling« o s. frv., sera þeir L F A. Wimmer og Finnur Jómson gáfu út í K.-höfn 1891. En annars er það að finna í öllum útgáfum af Sæmundar Eddu. I útgáfu Finns Jónssonar, þeirri er kom út í Beykjavík 1905 og algengust mun vera hjer á landi, er kvæðið á bls. 161 — 168. Það er þar með fjöldamörgum lagfæringum eða breytingum frá handritstextanum, fært til venjulegs ritmáls og jafnframt í það form, sem útgefandinn hefur álitið að það hafi haft í öndverðu, en hann ætlar það orkt í Noregi á fyrri hluta 10. aldar. í bókmentasögu sinni, Den oldnorske og oldislandske litteraturs historie, I (K.-havn 1894), bls. 165—70, hefur hann að öðru leyti lát.ið í ljós skoðanir sínar á kvæðinu. Af eldri, útlendura útgáfum af Sæmundar Eddu er útgdfa Soph- usar Bugge, Christiania 1867, bezt; kvæðið er þar á bls. 129—34, en einna nýjust og að ýmsu leyti fullkomnust af útgáfum Sæmund- ar-Eddu er útgdfa R. C. Boers, Haarlem 1922. Hún er í 2 bindum og er kvæðið í fyrra bindinu á bls. 108—12, en í síðara bindinu, á bls. 126—33, eru ýmsar athugaseradir um það, skýringar og tilraun- ir til leiðrjettingar. Kvæði þetta er eins konar fræðikvæði, sett í sögulega umgerð, líkt að því leyti Grímnismálum og þó einkum Vafþrúðnismálum i Sæmundar-Eddu og sennilega orkt með því kvæði (Vafþrm.) sem fyrirmynd; gerir Boer einkum glögga grein fvrir því á bls. 128 í 2. ba). 1) í E(Hn Snorra Sturlnsonar ern einnig 2 erindi úr kvæðinn, 20. og 30. 2) Fjölsvinnsmál eru einnig slikt fræðakvæði og raunar fleiri fornkvæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.