Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 70
68 að hinir vísu dvergar hafi það heiti tunglsins, sem stendur í sam- bandi við timatalið eitir því, þá er allsendis líklegt að frumhöfundur þessarar (14.) vísu Alvíssmála hafi einmitt eignað þeim þau heiti tunglsins. Þau heiti voru alkunn og jafnframt fornleg og einkenni- leg. Þau eru talin bæði saman 1 Skáldskaparmálum og þulum. Enn fremur er þess að gæta í þessu sambandi, að einmitt dvergarnir sjer- staklega verða að nota tuuglið til tímatals og athuga ný og nið þess, því að þeir þola ekki sólarbirtuna, — svo sem best er látið í ljós með þessu kvæði. Fyrir því er það eðlilegt, að dvergarnir kalli tunglið ný ók nið, og er sýnilegt, að einmitt samkvæmt því eru mynd- uð dvergaheitin, »Nýi ok Niði«, sem nefnd eru í dvergheitaþulunni, er skotið hefur verið inn í Völuspá. Það virðist því ekki að eins í alla staði eðlilegt, heldur einnig mjög líklegt, að 6. 1. í 14. v. hafi upphaflega verið svo: Tcalla dvergar ný ók nið. Hjer eru að vísu tvö heiti á mánanum, en allir sjá, að þau verða ekki aðskilin; í þeim »heimi«, þar sem hann er nefndur öðru hvoru þeirra, hlýtur hann jafnframt að vera nefndur hinu. Þá er 16. v. Hún er svona í Sæmundar-Eddu. Sol heitir meþ mownom. eN svNa meþ goþom kalla dvergar dvalins leica. eýglo iotnar alfar fagm hvel alscir asa synir. Hjer er fljótsjeð að skift hefir verið á um löngu línurnar, 3 og 6. 1., og svo álítur einnig Boer. En þar eð dsa synir virðist varla geta merkt annað en œsir, sem er í 3 vísum í 2. 1. í staðinn fyrir goð, eins og sjest á yfirlitinu hjer fyrir framan og áður var tekið fram, og þar Bem goð eru hjer í 2. 1., eina og vænta mátti, en vanir eru ekki nefndir, álítur Boer að skáldið hafi hjer rímsins vegna haft frábrugðna röð og að upphaflega hafi staðið vönurn og ekki goðurn í 2 1. Þetta virðist neyðarúrræði, að taka goð úr þeim stað, sem það orð á einmitt heima í. En ekki getur ása synir veiið kenning á vönum1) Það er kenning á ásum, iíklega tekin úr Grímnismálum (42. v), og það er ekki óeðlilegt að kalla goðin eða æsi svo. En þar sem nú goð er hjer í 2. 1. verður kenningin hjer í meira lagi grun8araleg. Vanir eiga sæti i þessari (3.) línu og má því gera ráð fyrir að þeir hafi verið kendir hjer og kenningin afl<gast. Eðlilegt var að kenna vani við ásu: vanir eru dsa vinir. Aíbökunin er mjög 1) Sbr. t. d. Yafþrúðnismál 88.—89. t.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.