Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 71
69 bersýnileg og hefur eins vel getað orðið fyrir miaheyrn sem mis- iestur1). Boer setur orðið Jcalla framan við línuna2 3); það er og jafnan i y í upphafi löngu línanna i þessum vísum öllum, nema í 6 1. í 12. v. Ritaranum hefur sennilega virzt fara illa á að setja kalla alsklr o. s. frv. og sjeð að rímsins vegna þurfti ekki að hafa kalla, og þar sem hann setti þessa línu síðasta gat hann því fremur slept því. — En hið sama kann og að hafa vakað fyrir skáldinu; hann kann að hafa slept hjer orðinu kalla, þótt hann hagaði orðunum í 3.-5. 1. eins og það stæði, en ekki samkvæmt setningaskipun 1.—2. 1 Loks er 34. v., siðasta vísa Allvíss. Hún er þannig í handritinu, Sæmundar Eddu. 01 heitir meþ monnom. eN caeþ asom bíoa kalla veig vanir. hreina lavg iavfwar eN i helio míoþ kalla svmbl svttungs synir. Röðin á »heimunum« er samkvæm reglunni, nema í 2 siðustu lin- unum: í helju, sem vænta mætti í 6. 1, stendur í 5 1, en i stað > dverga eða í helju eru þar Suttungs synir. Suttungr er jötunsheiti og kenningin getur því ekki merkt annað en jötna, enda kemur hún fyrir i Skírnismálum (34. v) í þeirri merkingu.8) En nú eru jötnar á sínum stað, i 4. 1., í vísunni og því enn meiri líkur til að kenningin sje afbökuð. Hún minnir á kenninguna dxa xynir í lö. v. og hefur bersýnilega aflagast á sama hátt, hefur verið Suttungs vinir. Sú kenning er ágæt dvergakenning, bysð á sætt Fjalars og Galars, er Suttungr gaf líf, þótt þeir hefðu drepið Gilling, föðui(-bróður) hans, og hann ætti als kosti við þá. Af öðrum kenningura og af því að fornsögn þessi er um skáldskaparmjöðinn, sem dvergarnir gáfu Sutt- ungi til sættar í föðurgjöld, er það ljóst, að hún var skáldunum vel kunn 4 * * *). — 1) Eftir að hafa framsett hjer þessa tillögu, befi jeg komist að raun um, að Finnur Magnússon hefur þegar fyrir löngu komið fram með hana, sbr. t. d. útg. Liin- ings af Eddu, bls. 163. 2) Eða lætur það vera kyrt í 3. 1., þótt hann skifti nm 3. og 6. 1. að öðru leyti. 3) Hún kann einmitt að vera kominn i Alvissmál 'beint úr Skirnismálum. 4) Próf. Herm. Liining hefur i útg. sinni af Eddu (Ziirich 1859), á bls. 183 nm., látið þá skoðun í ljósi, að hjer hlyti að vera ritvilla i kenningunni. Hann nefnir þetta i sambandi við leiðrjetting Finns Magnússonar á kenningunni ása vimr, og má þvi gera ráð fyrir að Liining hafi jafnvel áiitið að sama villa hafi orðið í þessari kenningu, Suttungs synir. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.